KA/Þór á toppinn

KA/Þór á toppinn

Handboltalið KA/Þór vann toppslag gegn HK í 1. deild kvenna í handknattleik um helgina. Leiknum lauk með 27-24 sigri KA/Þór sem er í toppsæti deildarinnar eftir sigurinn.

Eftir leikinn er KA/Þ​ór á toppn­um með sjö stig en HK er í öðru sæti með sex stig.  KA/Þ​ór var með und­ir­tök­in all­an tím­ann og var staðan í hálfleik 16:7. HK náði að minnka mun­inn í síðari hálfleik og voru lok­aniður­stöður 27:24-sig­ur KA/Þ​ór.  

Lydía Gunnþórs­dótt­ir í liði KA/Þ​ór var marka­hæst allra með 10 mörk. Anna Þyrí Hall­dórs­dótt­ir og Bergrós Ásta Guðmunds­dótt­ir skoruðu fjög­ur mörk hvor fyr­ir KA/Þ​ór.  

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó