Guðjón Valur Sigurðsson, einn besti handboltamaður sögunnar, lagði skónna á hilluna í gær. Guðjón Valur hóf ferill sinn hjá Gróttu og spilaði síðan með KA áður en hann fór út í atvinnumennsku í Þýskalandi.
KA sendu honum kveðju á samfélagsmiðlum sínum í gær og þökkuðu honum fyrir hans framla til KA sem og til íslenska landsliðsins.
UMMÆLI