NTC

KA hefur leik í Bestu deildinni á morgun – leiktímanum breyttMynd: Þórir Tryggvason

KA hefur leik í Bestu deildinni á morgun – leiktímanum breytt

Besta deild karla hefst í kvöld með leik Víkings og Stjörnunnar. KA hefja leik á morgun á heimavelli gegn HK. Leikurinn átti upphaflega að fara fram klukkar 17:00 á Greifavellinum en nú hefur KSÍ samþykkt beiðni liðanna að færa leikinn til klukkan 13:00 á morgun.
Veðurspáin á morgun er ekki góð, sérstaklega seinnipartinn, og því vildu liðin flýta leiknum en HK munu ferðast norður í dag og gista á Akureyri í nótt.

Sambíó

UMMÆLI