KA burstaði Tindastól

KA burstaði Tindastól

KA og Tindastóll áttust við í gær í Kjarnafæðismótinu í Boganum.
KA menn fóru nokkuð létt með Tindastól en leikurinn endaði 12-0 fyrir KA.
Elfar Árni Aðalsteinsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 5 mörk í leiknum.

Mörk leiksins

1-0 Elfar Árni Aðalsteinsson (’17)
2-0 Elfar Árni Aðalsteinsson (’36)
3-0 Elfar Árni Aðalsteinsson (’38)
4-0 Sæþór Olgeirsson (’49)
5-0 Sæþór Olgeirsson (’56)
6-0 Steinþór Freyr Þorsteinsson (’64)
7-0 Hrannar Björn Steingrímsson (’66)
8-0 Elfar Árni Aðalsteinsson (’69)
9-0 Bjarni Aðalsteinsson (’74)
10-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’84)
11-0 Áki Sölvason (’87)
12-0 Elfar Árni Aðalsteinsson (’90)

KA hefur nú skorað 25 mörk í 3 leikjum í mótinu og aðeins fengið á sig 2 mörk. En Elfar Árni hefur skorað 12 af mörkum liðsins.

Næsti leikur liðsins er gegn Þór næsta sunnudag kl 14 í Boganum.

Staðan í A-riðli Kjarnafæðismótsins

UMMÆLI

Sambíó