Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að hin ýmsu fyrirtæki og hópar hafa verið að taka þátt í svokallaðri Mannequin challenge. Áskorunin fellst í því að taka upp myndband þar sem allir virðast vera gínur, þ.e. grafkyrr í uppsettri stellingu, meðan myndatökumaðurinn gengur á milli og skoðar.
Við á Kaffinu rákumst á ansi skemmtilega útgáfu í dag en sú var framkvæmd af rapparanum skelegga Ká-AKÁ. Útfærsla hans er fyrir þær sakir óvenjulegar að hann er einn og útkoman er ansi skemmtileg. Myndband rapparans má sjá hér að neðan.
UMMÆLI