NTC

KÁ-AKÁ gefur út nýtt stuðningsmannalag ásamt Mjölnismönnum

KÁ-AKÁ gefur út nýtt stuðningsmannalag ásamt Mjölnismönnum

Rapparinnn og athafnamaðurinn Halldór Kristinn Harðarson, einnig þekktur sem KÁ-AKÁ, gaf í dag út lagið Hamarinn, stuðningsmannalag fyrir íþróttafélagið Þór á Akureyri, ásamt Mjölnismönnum, stuðningsmannasveit félagsins.

Þetta er annað stuðningsmannalagið sem að KÁ-AKÁ gefur út fyrir Þórsara en árið 2019 gaf hann út lagið Þorpið mitt.

Sjá einnig: Bjóða upp áritaða treyju John Barnes og matarboð með Gumma Ben og Sigga Hall

Lagið Hamarinn má nálgast á Spotify og hægt er að hlusta hér að neðan. KÁ-AKÁ mun taka lagið Hamarinn á karlakvöldi Þórs sem fer fram í Síðuskóla á morgun, laugardag.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó