NTC

Jón Stefán Jónsson ráðinn sem íþróttafulltrúi Dalvíkurbyggðar

Jón Stefán Jónsson ráðinn sem íþróttafulltrúi Dalvíkurbyggðar

Jón Stefán Jónsson, hefur verið ráðin sem íþróttafulltrúi Dalvíkurbyggðar. Jón er með BA – gráðu í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri og knattspyrnuþjálfaragráðu UEFA. Þar á meðal UEFA Pro gráðu hæsta mögulega þjálfaragráðu í heimi.

Jón hefur unnið síðustu ár sem íþróttafulltrúi hjá íþróttafélaginu Þór og aðstoðarmaður mannvirkjastjóra. Hann hefur störf sem íþróttafulltrúi Dalvíkurbyggðar 1. september 2024.

Sambíó

UMMÆLI