NTC

Jón Gnarr telur sig geta orðið góðan forseta og elskar Fjölsmiðjuna

Jón Gnarr telur sig geta orðið góðan forseta og elskar Fjölsmiðjuna

Jón Gnarr er gestur Hörpu Lindar í öðrum þætti Stefnumóts með Hörpu á KaffiðTV. Horfðu á þáttinn í heidl hér að neðan.

Harpa Lind kíkti í göngutúr með Jóni og hundinum Klaka í Naustaborgum en Jón er mjög hrifinn af gönguleiðum Akureyrarbæjar og hefur gengið mikið síðan hann kom til Akureyrar að leika í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á And Björk of course…

Hann ræðir sýninguna, fjölsmiðjuna, gamla brandara um Akureyri, mögulegt forsetaframboð og margt fleira í þættinum.

VG

UMMÆLI