Í desember var KaffiðTV á ferðinni og hitti til dæmis jólasveinana Pottaskefil og Ketkrók fyrir utan Minjasafnið á Akureyri þar sem þeir skemmtu gestum safnsins. Hér að neðan má sjá skemmtilegt viðtal við jólasveinana.
Sjá einnig: Hvar búa jólasveinarnir eiginlega?