Jólakaffið
Jólakaffið
Búa til jólamat handa fuglunum – Allir velkomnir
Kaffi Kú í Eyjafjarðarsveitar er um þessar mundir að vinna að skemmtilegu jólaverkefni sem snýst um að fuglarnir fái örugglega gott að borða um jólin ...
Kveikt á jólatrénu á laugardaginn
Á laugardaginn kemur, þann 23. nóvember kl. 16:00, taka Akureyringar formlega við jólatrénu sem vinabærinn Randers í Danmörku gefur þeim að venju og ...
Jólahlaðborð á Norðurlandi – Leiðarvísir
Jólahátíðin er sá tími er við gleðjumst saman og njótum þess að gera vel við okkur í mat og drykk. Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir n ...
Gleðileg jól frá Kaffinu
Við hjá Kaffinu viljum óska öllum lesendum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við vonum að þið njótið lífsins sem best yfir hátíðarnar. ...
Topp 10 – Ástæður fyrir því að eyða jólunum á Akureyri
Það vita allir Akureyringar að Akureyri er töfrum líkast í kringum jólin. Yfirleitt er mikið um snjó og jólaljós prýða bæinn og birta upp skammdegið. ...
Topp 10 – Jólamyndirnar sem allir þurfa í aðventunni
Einhver hefð sem aldrei bregst í kringum jólin er að horfa á jólamyndir. Hvort sem að það er undir teppi með heitt súkkulaði eða með einn skítkaldan ...
Ég kemst í jólafíling
Það er mismunandi hversu vel eða illa við komum út eftir hátíðirnar. Ertu hrædd/ur við að klúðra mataræðinu og þyngjast um jólin?
Lykilatriðið við ...
Varið ykkur á jólahlaðborðunum!
Sr. Svavar Alfreð Jónsson skrifar:
Mörg undanfarin ár hef ég stundað líkamsræktarstöð hér í bæ, hlaupið á brettum og lyft lóðum eða jafnvel tekið har ...
Akureyringar taka við jólatrénu á laugardaginn
Næsta laugardag, 24. nóvember kl. 16, verður hin árlega jólaskemmtun á Ráðhústorginu. Þá taka Akureyringar formlega við jólatrénu sem vinabærinn Rande ...
Árlega þrettándagleðin 6.janúar
Hin árlega Þrettándagleði Þórs og Akureyrarstofu verður haldin laugardaginn 6. janúar á planinu við Hamar og hefjast hátíðarhöldin klukkan 18:00. Jó ...