Jólakaffið
Jólakaffið
Hvar kemstu í skötu? Skötuveislu yfirlit 2023
Fyrir mörgum íslendingum fá jólin ekki að koma fyrr en búið er að gæða sér á kæstri skötu á Þorláksmessu. Það sem sker hins vegar í leikinn er að ekk ...
Hátíð síma og friðar – 8 atriði um skjátíma og jólin
Þegar skammdegið fer að nálgast
og fólkið laðast að skjám
og PISA könnunin boðar komu sína á ný.
Þá snjórinn fellur á bergmálshella
og sk ...
Einar göngugarpur kemur til byggða í dag
Eins og margir lesendur eru eflaust kunnugir um hefur göngugarpurinn Einar Skúlason verið að ganga gömlu póstleiðina milli Seyðisfjarðar og Akureyrar ...
Dalvíkingurinn Írena Rut er Jólastjarnan 2023
Hin fjórtán ára Írena Rut Jónsdóttir er Jólastjarnan í ár. Írena Rut er frá Dalvík og segist hafa byrjað að syngja áður en hún lærði að tala. Hún er ...
Laugardagsrúnturinn: Jólastund við vatnið
Við Akureyringar erum mjög heppin að búa á ótrúlegu svæði. Hér eru náttúrufegurð, mannlíf og einstakar upplifanir að finna allt í kring. Flest erum v ...
Hugguleg stemning á Glerártorgi fyrstu helgina í aðventu
Það verður notaleg jólastemning á Glerártorgi í desember. Hér að neðan má sjá dagskránna fyrstu helgina í aðventu en eins og sjá má er nóg um að vera ...
Jólastemming í Eyjafjarðarsveit á sunnudaginn
Sunnudaginn 3. desember næstkomandi stendur Ferðamálafélag Eyjafjarðasveitar fyrir viðburðinum "Opnar dyr í Eyjafjarðarsveit" á milli klukkan 13:00 o ...
Gluggainnsetning í Hafnarstræti 88 Akureyri: Jólasaga
Í kjallara Hafnarstrætis 88 á Akureyri stendur nú yfir gluggainnsetningin ´JÓLASAGA´ og er aðgengileg öllum þeim sem eiga leið hjá. Innsetningin er v ...
Agnes og Ólöf Norðurljósin 2023
Agnes Emma Charlesdóttir Guanci, sex ára, og Ólöf Birna Kristjánsdóttir, níu ára, voru valdar Norðurljósin 2023, hæfileikakeppni sem haldin var í ten ...
Opið fyrir jólaaðstoð Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis
Í dag, 27. nóvember, var fyrsti dagur símavaktar jólaaðstoðar hjá Velferðarsjóði Eyjafjarðarsvæðis en hægt er að sækja um í síma 570-4270, 27. og 28. ...