NTC

Jói Bjarna – Niðurlægjandi að skoða launaseðilinn

Jói Bjarna

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að mikil reiði ríkir í þjóðfélaginu vegna ákvörðunar Kjararáðs að hækka laun ríkisstarfsmanna um himinháar upphæðir. Þá birti Jóhannes Gunnar Bjarnason grunnskólakennari á Akureyri, betur þekktur sem Jói Bjarna, stöðufærslu á facebook síðu sinni í dag þar sem hann lýsir yfir mikilli depurð vegna nýjustu frétta.

Hann segir laun grunnskólakennara vera niðurlægjandi og að hætta sé á að eftirsókn í kennaranám fari sífellt minnkandi vegna lélegra kjara. Hér að neðan má sjá pistilinn í heild sinni:

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó