Knattspyrnumaðurinn Jakob Franz Pálsson hefur gengið til liðs við Venezia á Ítalíu.
Jakob er 18 ára en hann hefur spilað 15 leiki fyrir Meistaraflokk Þórs í Inkasso-deildinni og Lengjubikarnum. Þá á hann að baki 11 landsleiki fyrir U-17 og U-16 lið Íslands.
UMMÆLI