NTC

Ivan Mendez ræðir High on Life og Grímsey – Sjáðu viðtalið

Ivan Mendez ræðir High on Life og Grímsey – Sjáðu viðtalið

Útihátíðin High on Life Festival fór fram í Grímsey núna um helgina og tónlistarmaðurinn Ivan Mendez var einn af þeim sem steig þar á stokk. Það hefur ekki farið fram hjá mörgum lesendum Kaffisins að Kaffidrengir voru einmitt staddir í Grímsey yfir helgina og tóku þátt í herlegheitunum, svo tækifærið var nýtt til þess að taka viðtal við Ivan. Horfið á viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó