Íþróttir
Íþróttafréttir
Þór sigraði Þrótt í Inkasso deildinni
Þór tók á mótti Þrótti í 10. umferð Inkasso deildarinnar í gær á Þórsvelli.
Þórsarar byrjuðu betur en það voru hinsvegar Þróttarar sem komust y ...
Tæplega 50 lið skráð á Pollamót Þórs – Reiknað með yfir 500 keppendum
Nú eru aðeins nokkrir dagar þar til 31. Pollamót Þórs hefst á íþróttasvæði Þórs við Hamar. Nú þegar hafa 47 lið skráð sig til leiks en dagskrá mótsins ...
Akureyrarvöllur fær nýtt nafn
Akureyrarvöllurinn fékk í dag nýtt nafn en KA og Greifinn hafa komist að samkomulagi að hér eftir muni heimavöllur KA í Pepsi deild karla heita Gr ...
Magni og Þór bæði með sigra
Þórsarar sóttu Selfyssinga heim í gær en leikurinn byrjaði illa fyrir Þórsara. Eftir 27 mín. var staðan orðin 2-0 fyrir Selfoss og hélst þannig fram a ...
Tryggvi Hlinason til Toronto Raptors
Tryggvi Snær Hlinason var á dögunum ekki valinn í nýliðavali NBA deildarinnar en nú hefur Toronto Raptors boðið Tryggva að koma og spila í svokallaðri ...
Þór/KA aftur í toppsætið
Þór/KA komst aftur í toppsæti Pepsi deildar kvenna í dag þegar liðið fékk Breiðablika í heimsókn á Þórsvöll. Fyrir leikinn voru liðin bæði taplaus ...
Tryggvi ekki valinn í nýliðavali NBA
Tryggvi Snær Hlinason var ekki valinn í nýliðavali NBA í nótt eins og vonir stóðu til. Nýliðavalið fór fram í New York í Bandaríkjunum.
Fram kemur ...
Svekkjandi tap KA gegn Stjörnunni
KA menn tóku á móti Stjörnunni í Pepsi deild karla í kvöld. Það var mikill vindur á Akureyrarvelli og aðstæður ekki með besta móti.
Ekkert mark ...
Þór sigraði Magna
Magni tók á móti Þórsurum á Grenivík í kvöld í 7. umferð Inkasso deildarinnar. Rúmlega 800 manns mættu á Grenivík í kvöld.
Lítið var um færi í ...
N4 beinir linsunum að landsliðsmönnum frá landsbyggðunum
Fimmtudaginn 14. júní hefst nýr þáttur á N4 þar sem fjallað verður um þá landsliðsstráka frá landsbyggðunum sem komust í lokahóp HM í Rússlandi.
Þ ...