Íþróttir
Íþróttafréttir
Þór/KA áfram í meistaradeildinni
Þór/KA spilaði sinn síðasta leik í undanriðli meistadeildarinnar í dag. Liðið mætti hollenska stórliðinu Ajax í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins.
...
KA sigraði í Keflavík
KA heimsótti Keflvíkinga heim í kvöld í 16. umferð Pespi deildarinnar.
Fyrsta mark leiksins kom á 23. mínútu þegar Elfar Árni skoraði úr vítaspyrnu ...
Sjáðu allt það helsta úr 3-0 sigri Þór/KA í Meistaradeildinni
Þór/KA spilaði sinn annan leik í undankeppni Meistaradeildar kvenna á föstudaginn. Liðið vann fyrsta leikinn á þriðjudaginn gegn Linfield 2-0.Á föstud ...
Þór/KA sigraði aftur í undankeppni Meistaradeildarinnar
Þór/KA spilaði sinn annan leik í undankeppni Meistaradeildar kvenna í kvöld. Liðið vann fyrsta leikinn á þriðjudaginn gegn Linfield 2-0.
Í kvöld mæ ...
Sandra María Jessen tilnefnd sem besti leikmaður deildarinnar í júlí
Sandra María Jessen er tilnefnd sem besti leikmaður Pepsi deildar kvenna í júlí mánuði af Pepsimörkum kvenna á Stöð 2 Sport.
Sandra hefur spilað fr ...
Daníel Hafsteinsson framlengir samning sinn við KA
Daníel Hafsteinsson hefur framlengt samning sinn við KA, hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagði í gær. Daníel sem er fæddur árið 1999 er ...
Íslandsmótið í strandblaki haldið í Kjarnaskógi um helgina
Íslandsmótið í strandblaki fer fram í Kjarnaskógi á Akureyri um helgina en aðstaðan í Kjarnaskógi er orðin einhver sú besta á landinu með 4 velli. Mar ...
Þórsarar gerðu jafntefli í Laugardalnum
Þórsarar fóru suður í dag og mættu Fram á Laugardalsvelli. Fyrir leikin voru liðin í 4 og 6 sæti deildarinnar.
Þórsarar byrjuðu af krafti þegar Sve ...
KA gerði jafntefli við FH og Magni sigraði Selfoss
KA gerði jafntefli við FH á Greifavellinum í Pepsi deild karla í kvöld.
Staðan í hálfleik var 0-0 en FH-ingar líklegri.
KA skoraði þó fyrsta mark ...
Þór/KA sigraði í undankeppni meistaradeildarinnar
Þór/KA mætti Linfield Ladies í fyrsta leik liðsins í undankeppni meistaradeildar Evrópu í kvöld, undankeppnin er spiluð í Dublin og klárast á mánudagi ...