Íþróttir
Íþróttafréttir
Gregg Ryder ráðinn nýr þjálfari Þórs
Knattspyrnudeild Þórs réð í dag Gregg Ryder sem þjálfara meistaraflokks karla og tekur hann við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni. Þetta kemur fra ...
Glódís keppir fyrir hönd Íslands á Evrópumóti í spretthlaupi
Glódís Edda Þuríðardóttir, úr Kraftlyftingarfélagi Akureyrar, leggur leið sína til Rieti á Ítalíu um komandi helgi þar sem hún keppir á fjölmennu ungl ...
Sjáðu öll mörk KA í sumar – myndband
Ágúst Stefánsson, markaðs- og viðburðarstjóri KA, klippti saman skemmtilegt myndband sem sýnir öll mörk KA í sumar bæði í deild og bikar.
KA endaði ...
SA vann riðilinn í Evrópukeppninni – Sögulegt afrek í íshokkí á Íslandi
SA Víkingar spiluðu síðasta leikinn í riðli sínum í Evrópukeppninni í íshokkí í gær á móti ísraelska liðinu HC Bat Yeam. Leikurinn fór 2:0, SA í vil e ...
Óli Stefán ráðinn nýr þjálfari hjá KA
Óli Stefán Flóventsson er nýr þjálfari hjá karlaliði KA í knattspyrnu. Óli skrifaði í dag undir þriggja ára samning við félagið. Hann hefur undanfarin ...
Fjórar úr Þór/KA í liði ársins
Fjórar konur úr Þór/KA hafa verið valdar í lið ársins úr Pepsi deild kvenna hjá Fótbolta.net. Þetta eru þær Anna Rakel Pétursdóttir, Arna Sif Ásgrímsd ...
Þór/KA úr leik í Meistaradeildinni eftir tap í Þýskalandi
Þór/KA er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 2-0 tap gegn Wolfsburg í Þýskalandi í dag. Samanlagt unnu Þýskalandsmeistarar Wolfsburg viðureignina 3- ...
Leikmaður Dalvíkur/Reynis til Noregs á reynslu
Nökkvi Þeyr Þórisson sem spilar knattspyrnu með Dalvík/Reyni fer í byrjun október á reynslu til Valeranga í Noregi. Nökkvi mun eyða viku í Noregi ...
Mikil stemning á Akureyrarvelli í síðasta heimaleik Túfa með KA
KA menn mættu Grindavík í Pepsi deild karla í knattspyrnu um helgina. Þetta var síðasti heimaleikur þjálfarans Srdjan Tufegdzig með KA liðið og það va ...
Sandra María Jessen valin best í Pepsi deild kvenna
Þór/KA spilaði síðasta leik sinn í Pepsi deildinni í gær þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni 2-0 í Garðabæ.
Strax eftir leik tilkynnti KSÍ niðurstö ...