Íþróttir

Íþróttafréttir

1 88 89 90 91 92 220 900 / 2198 FRÉTTIR
Mexíkósku landsliðskonurnar í Þór/KA framlengja samninga sína

Mexíkósku landsliðskonurnar í Þór/KA framlengja samninga sína

Mexíkósku landsliðskonurnar Sanda Mayor og Bianca Sierrra sem leikið hafa með Þór/KA í Pepsi deild kvenna síðustu ár framlengdu samninga sína við féla ...
Þór tapaði fyrir Hetti í framlengdum leik

Þór tapaði fyrir Hetti í framlengdum leik

Þórsarar töpuðu sínum fyrsta leik í vetur í 1. deild karla í körfubolta. Liðið tók á móti Hetti frá Egilstöðum í Höllinni á Akureyri í kvöld, að viðst ...
Sigurður Marínó snýr aftur í Þór

Sigurður Marínó snýr aftur í Þór

Knattspyrnumaðurinn Sigurður Marinó Kristjánsson er komin heim til Þórs Akureyri eftir eins árs veru hjá Magna frá Grenivík. Siggi, sem er 27 ára gama ...
Elfar Árni framlengir við KA

Elfar Árni framlengir við KA

Elfar Árni Aðalsteinsson, framherji KA í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. Frá þessu er greint á vef KA í dag. Elfar Ár ...
SA unnu síðasta leikinn sinn í Evrópukeppninni

SA unnu síðasta leikinn sinn í Evrópukeppninni

SA Víkingar unnu 3:2 sigur í dag gegn spænska liðinu Txuri Urdin í lokaleik sínum í C-riðli 2. umferðar Evrópubikarsins í Riga í dag. SA Víkingar, sem ...
KA og ÍR gerðu jafntefli

KA og ÍR gerðu jafntefli

ÍR kom í heimsókn norður og mættu KA í 6. umferð Olís deildar karla í dag. KA byrjuðu leikinn talsvert betur en gestirnir og voru 4 mörkum yfir þeg ...
Rakel Hönnudóttir skoraði í fimmta leiknum í röð

Rakel Hönnudóttir skoraði í fimmta leiknum í röð

Lim­hamn Bun­keflo eða LB07 lið Rakelar Hönnudóttur eru komnar úr fallsæti í efstu deild Svíðþjóðar eftir að hafa unnið Kalmar 3-0 á útivelli í dag. ...
Aron Einar spilaði sinn fyrsta leik síðan á HM

Aron Einar spilaði sinn fyrsta leik síðan á HM

Aron Einar, landsliðsfyrirliði, var í byrjunarliði Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið fékk Fulham í heimsókn. Cardiff vann leikinn 4 ...
KA/Þór í annað sætið eftir glæsilegan sigur

KA/Þór í annað sætið eftir glæsilegan sigur

KA/Þór unnu frábæran sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handbolta í gærkvöldi. KA/Þór voru með 14:8 forskot í hálfleik og unnu leikinn að ...
Guðmann aftur í FH – Gerði tveggja ára samning

Guðmann aftur í FH – Gerði tveggja ára samning

Varnarmaðurinn Guðmann Þórisson hefur gert tveggja ára samning við FH í knattspyrnu. Hafnarfjarðarliðið tilkynnir þetta á samfélagsmiðlum sínum. Guðma ...
1 88 89 90 91 92 220 900 / 2198 FRÉTTIR