Íþróttir
Íþróttafréttir
Akureyri steinlá fyrir Val
Akureyri tók á móti Val í Olís deild karla í handbolta í dag.
Valur fóru létt með Akureyri en leikurinn endaði 22-31 fyrir Val.
Ihor Kopyshynsky ...
Aron spilaði allan leikinn í sigri Cardiff – Fær mikið lof frá stuðningsmönnum
Aron Einar og félagar í Cardiff mættu Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag.
Aron var í byrjunarliði Cardiff í leiknum sem vann ...
Þór sigraði Hamar í körfunni
Þórsarar heimsóttu Hamar heim í Hveragerði í gær og sigruðu leikinn 116-118.
Leikurinn var jafn allan leikinn og mikil barátta.
Larry Thomas sem ...
KA úr leik í Coca Cola bikarnum
KA og Haukar mættust í kvöld í 32-liða úrslitum í Coca Cola bikarnum á Akureyri.
Haukar hefndu ófarana frá því í deildinni á dögunum þegar KA sigra ...
Aron Einar gefur út bók með sögu sinni: „Fólk kannski aldrei raunverulega fengið að kynnast mér“
Landsliðsfyrirliðinn og Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson greindi frá því á Twitter í morgun að hann hygðist gefa út bók. Bókin heitir Sagan mín o ...
Akureyri úr leik í Coca Cola bikarnum
Akureyri heimsótti Fram í Coca Cola bikar karla í kvöld og tapaði 23-18.
Staðan í hálfleik var jöfn 11-11, en heimamenn voru of stór biti fyrir Aku ...
Dino Gavric í Þór
Þórsarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Inkasso deildinni næsta sumar, en liðið samdi í dag við króatíska varnarmanninn Dino Gavric. Dino k ...
Nýtt hótel opnar á Strandgötu – Gera styrktarsamning við Þór
Nýverið undirrituðu knattspyrnudeild Þórs og Hrímland hótel nýjan samstarfssamning. Samningurinn er til tveggja ára og verður fyrirtækið nú eitt af að ...
Dramatík í handboltanum um helgina: „Senur í boði norðanliðanna“
KA og Akureyri gerðu bæði jafntefli í Olís deild karla í handbolta um helgina. KA menn gerðu góða ferð til Selfoss og náðu sterku jafntefli gegn toppl ...
Blaktímabilið hefst á laugardaginn
Blaktímabilið hefst á laugardaginn og það með tveimur hörkuleikjum í KA-Heimilinu! Dagurinn hefst klukkan 13:00 er fjórfaldir meistarar KA taka á móti ...