Íþróttir
Íþróttafréttir
Almarr, Haukur Heiðar og Andri Fannar á leið heim í KA
Almarr Ormarsson, Haukur Heiðar Hauksson og Andri Fannar Stefánsson gætu allir skrifað undir samninga við KA á morgun þegar KA heldur föstudagsf ...
Lára Kristín Pedersen í Þór/KA
Þór/KA hafa samið við Láru Kristínu Pedersen um að leika með liðinu næstu tvö keppnistímabil.
Lára spilaði síðast fyrir Stjörnuna og hefur verið ly ...
Martha Hermannsdóttir valin í landsliðið
Martha Hermannsdóttir leikmaður KA/Þór í handbolta hefur verið kölluð inn í landsliðshóp íslenska landsliðsins í handbolta. Martha kemur inn fyrir Hra ...
Þrír iðkendur úr UFA hlutu viðurkenningu á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands
Þrír iðkendur úr Ungmennafélagi Akureyrar hlutu viðurkenningu á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands sem fór fram um helgina.
Hafdís Sigurða ...
Akureyri sigraði FH
Akureyri fengu FH í heimsókn í Höllina í dag og sigruðu þá í dramatískum leik 27-26.
Ihor Kopyshynskyi og Hafþór Vignisson skoruðu báðir 5 mörk fyr ...
KA og Þór framlengja samstarfið um rekstur Þórs/KA
KA og Þór hafa undirritað nýjan samstarfssamning um rekstur kvennaliðs félaganna Þór/KA í knattspyrnu meistaraflokks sem og í 2.flokki.
Samningurinn ...
Bryndís Lára framlengir við Þór/KA
Markvörðurinn Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir framlengdi samning sinn við Þór/KA í dag. Samningurinn gildir til næstu þriggja ára.
Bryndís Lára gekk til ...
KA með glæsilegan sigur í Vestmannaeyjum
KA menn gerðu sér lítið fyrir og sigruðu þrefalda meistara ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Bæði lið voru með sex stig ...
Akureyri tapaði gegn Stjörnunni
Akureyri tapaði gegn Stjörnunni í níundu umferð Olís deildar karla í kvöld, 29-26.
Leikurinn var spilaður í TM höllinni í Garðabæ og var hörkubará ...
Guðjón Pétur Lýðsson til liðs við KA
Knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við KA. Guðjón kemur til KA frá Val í Reykjavík þar sem hann hefur á ...