Íþróttir
Íþróttafréttir
Frístundastyrkur Akureyrarbæjar hækkar
Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2019 samþykktu frístundaráð og bæjarstjórn að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þátttökugjöldum ...
Oddur tilnefndur sem leikmaður mánaðarins í Þýskalandi
Handboltakappinn Oddur Gretarsson er einn af fjórum leikmönnum sem eru tilnefndir sem leikmaður mánaðarins í þýsku B-deildinni í handbolta fyrir desem ...
Arna Sif og Hafþór íþróttafólk Þórs árið 2018
Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir og handboltakappinn Hafþór Már Vignisson voru valin íþróttafólk Þórs árið 2018. Arna Sif stóð sig frábærlega í ...
Anna Rakel semur við Linköpings
Anna Rakel Pétursdóttir, leikmaður Þórs/KA, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við sænska stórliðið Linköpings FC.
Linköpings FC varð sænskur ...
Hafþór valinn besti ungi leikmaðurinn
Hafþór Már Vignisson var valinn besti ungi leikmaður í fyrri hluta Olís-deildarinnar í Seinni Bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Verðlaunin voru va ...
Dagur og Martha í liði fyrri umferðarinnar
KA og KA/Þór eiga bæði fulltrúa í liðum fyrri umferðarinnar í Olís deildunum í handbolta. Dagur Gautason er í vinstra horninu í karlaliðinu og Martha ...
KA vann Akureyri aftur
Akureyri og KA mættust í Höllinni í gærkvöld í 12. umferð Olís deildar karla í handbolta.
Líkt og í fyrri leik liðanna þá sigraði KA leikinn með ei ...
Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins
Akureyringurinn Halldór Helgason er tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins annað árið í röð af vinsælasta og virtasta tímaritinu í snjóbrettaheiminum, ...
Aron Einar skoraði í sigri Cardiff – Sjáðu markið
Cardiff, lið Arons Einars, tók á móti Wolves í föstudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær.
Leiknum lauk með 2-1 sigri Cardiff þar sem Aron skora ...
Þór sigraði Fjölni í toppslagnum
Fjölnir komu norður í gær og heimsóttu Þór í Höllina í toppslag 1.deildar karla í körfubolta.
Fyrir leikinn voru Þórsarar á toppnum með tólf stig o ...