Íþróttir
Íþróttafréttir
Rakel Hönnudóttir til Reading
Rakel Hönnudóttir landsliðskona í knattspyrnu hefur samið við enska félagið Reading til loka næsta tímabils.
„Þetta kom upp fyrir svona tveimur ...
Amanda Guðrún Bjarnadóttir íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2018
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2018 er Amanda Guðrún Bjarnadóttir, kylfingur hjá Golfklúbbnum Hamri Dalvík.
Aðrir sem tilnefndir voru til Íþróttaman ...
Þór burstaði Snæfell í körfunni
Þórsarar halda áfram á sigurbraut í 1.deild karla í körfubolta. Í kvöld tóku þeir á móti Snæfelli í Höllinni á Akureyri.
Leiknum lauk með 97-62 si ...
Einar Sigurðsson íþróttamaður KKA í sjötta skiptið
Einar Sigurðsson var útnefndur íþróttamaður KKA árið 2018. Auk þess vakti frammúrskarandi árangur Einars í Motocross athygli Afrekssjóðs Akureyrarbæj ...
Viktor Samúelsson og Hulda B. Waage íþróttafólk Akureyrar 2018
Kjöri á íþróttamanni Akureyrar 2018 var lýst í Hofi í kvöld en þetta var í 40. skipti sem íþróttamaður Akureyrar er heiðraður.
Þetta var í 40. skipti ...
Sandra María Jessen gengin til liðs við Bayer Leverkusen
Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA í knattspyrnu, er nú genginn til liðs við Þýska liðið Bayer Leverkusen. Þetta er fyrsti atvinnumannasamningurin ...
Fyrrum markmannsþjálfari hjá Chelsea ráðinn til Þórs
Markmannsþjálfarinn Perry Mclahlan hefur verið ráðinn til starfa hjá knattspyrnuliði Þórs á Akureyri. Perry hefur meðal annars reynslu af því að þjálf ...
Öruggur sigur KA/Þór gegn Selfossi
Það var frábær stemning í KA heimilinu í kvöld þegarKA/Þór tók á móti Selfossi í 11. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. KA/Þór vann að lokum stór ...
Filip Szewczyk valinn íþróttamaður KA árið 2018
Filip Szewczyk var valinn íþróttamaður KA fyrir árið 2018 þegar 91 árs afmæli félagsins var fagnað í KA-heimilinu í gær. Filip er spilandi þjálfar ...
Geir Sveinsson nýr þjálfari Akureyri Handboltafélags
Akureyri Handboltafélag hefur ráðið nýjan þjálfara til starfa. Það er Geir Sveinsson, fyrrum atvinnumaður í handbolta og landsliðsmaður.
Geir er rá ...