Íþróttir

Íþróttafréttir

1 83 84 85 86 87 220 850 / 2199 FRÉTTIR
Dalvík/Reynir semur við tvo spánverja

Dalvík/Reynir semur við tvo spánverja

Dalvík/Reynir sem leika í 2.deildinni í sumar hafa samið við tvo spænska leikmenn. Alberto Aragoneses sem er markvörður fæddur 1993 og kemur frá s ...
Sandra María upplifði kulnun: „Því miður enn þá mikið feimnismál á Íslandi“

Sandra María upplifði kulnun: „Því miður enn þá mikið feimnismál á Íslandi“

Aðeins nokkrum dögum fyrir 24 ára afmælisdaginn hennar Söndru Maríu Jessen bárust fréttir af því að hún hefði skrifað undir sinn fyrsta atvinnumannas ...
Hollenskur framherji til Þórs/KA

Hollenskur framherji til Þórs/KA

Iris Achterhof frá Hollandi hefur gengið til liðs við Þór/KA sem leikur í Pepsi deild kvenna. Iris er hávaxinn framherji, sem kemur frá liði Old D ...
Oddur framlengir hjá Balingen

Oddur framlengir hjá Balingen

Akureyringurinn Oddur Gretarsson skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við handboltaliðið Balingen-Weilstetten sem leikur í þýsku 2. deildin ...
SA Víkingar deildarmeistarar 2019

SA Víkingar deildarmeistarar 2019

SA Víkingar tryggðu deildarmeistara titilinn um helgina þegar liðið tóku á móti Birninum. SA Víkingar unnu 10 af 12 leikjum í deildarkeppninni í vetu ...
Listskautarar frá SA unnu silfur og brons á RIG 2019

Listskautarar frá SA unnu silfur og brons á RIG 2019

Reykjavik International Games var haldið um helgina í Laugardalnum í Reykjavík en hátíðin er stór íþróttahátíð þar sem keppt er í 15-20 einstaklingsí ...
Karatefélag Akureyrar vann til margra verðlauna á RIG um helgina

Karatefélag Akureyrar vann til margra verðlauna á RIG um helgina

Karatefélag Akureyrar fór með fimm keppendur á RIG 2019, Reykjavík International Games, um helgina. Keppendur frá félaginu náðu frábærum árangri og k ...
Sandra María mætt til Leverkusen: „Góð blanda af stressi og tilhlökkun“

Sandra María mætt til Leverkusen: „Góð blanda af stressi og tilhlökkun“

Knattspyrnukonan Sandra María Jessen er mætt til Þýskalands þar sem hún er byrjuð að æfa með þýska liðinu Bayer 04 Leverkusen. Sandra skrifaði undir ...
KA menn deildarmeistarar í blaki

KA menn deildarmeistarar í blaki

Í gærkvöldi varð það ljóst að KA er Deildarmeistari í Mizunodeild karla í blaki annað árið í röð. Þetta varð ljóst eftir að HK sem situr í 2. sæti de ...
Sverre aðstoðar KA út tímabilið

Sverre aðstoðar KA út tímabilið

Sverre Andreas Jakobsson er mættur aftur til KA þar sem hann mun aðstoða þá Stefán Árnason og Heimi Árnason við þjálfun handboltaliðs félagsins út tí ...
1 83 84 85 86 87 220 850 / 2199 FRÉTTIR