Íþróttir

Íþróttafréttir

1 79 80 81 82 83 220 810 / 2199 FRÉTTIR
KA menn unnu ÍBV

KA menn unnu ÍBV

KA vann um helgina 2-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Daníel Hafsteinsson og Nökkvi Þeyr Þórisson skoruðu mörk KA í leiknum. K ...
Sandra Mayor tryggði Þór/KA sigur í Keflavík

Sandra Mayor tryggði Þór/KA sigur í Keflavík

Þór/KA heimsótti Keflavík í gær í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Sandra Stephany Mayor tryggði Þór/KA 2-1 sigur með tveimur mörkum. Fyrra m ...
Þór tapaði heima gegn Gróttu

Þór tapaði heima gegn Gróttu

Þórsarar áttu slæman dag í gær þegar liðið fékk ungt lið Gróttu í heimsókn í Þorpið. Leikurinn endaði 2-3 fyrir gestina í Gróttu. Grótta skoraði f ...
Sigfús Fossdal keppir í Sterkasti maður heims 2019

Sigfús Fossdal keppir í Sterkasti maður heims 2019

Sigfúsi Fossdal hefur verið boðið að taka þátt í keppninni Sterkasti maður heims 2019 sem fram fer dagana 13. til 16. júní í Flórída í Bandaríkjunum. ...
KA tapaði á heimavelli gegn Breiðablik

KA tapaði á heimavelli gegn Breiðablik

KA fengu Breiðablik í heimsókn í kvöld í 4. umferð Pepsi Max deildar karla, leikurinn var spilaður í blíðskaparveðri á Greifavellinum og mættu rúmleg ...
Aron Einar kvaddi stuðningsmenn Cardiff með Víkingaklappi á Old Trafford

Aron Einar kvaddi stuðningsmenn Cardiff með Víkingaklappi á Old Trafford

Aron Einar Gunnarsson spilaði sinn síðasta knattspyrnuleik fyrir Cardiff City í gær í 2-0 sigri á einu stærsta liði heims, Manchester United. Aron er ...
Öflugur sigur Þór/KA í Vestmannaeyjum

Öflugur sigur Þór/KA í Vestmannaeyjum

Þór/KA sótti þrjú stig til Vestmanneyja í Pepsi-Max deildinni í knattspyrnu um helgina. Liðið mætti þar ÍBV í hörkuleik. ÍBV komst yfir eftir rúma ...
Flutti 14 ára út til að elta drauminn – „Ef þú ert ekki tilbúin að fórna því venjulega þá verður þú að sætta þig við það eðlilega.“

Flutti 14 ára út til að elta drauminn – „Ef þú ert ekki tilbúin að fórna því venjulega þá verður þú að sætta þig við það eðlilega.“

María Finnbogadóttir flutti 14 ára út til Austurríkis til þess að elta draum sinn um að ná langt í skíðaíþróttinni. María var stödd hér á landi á dög ...
Öruggur sigur Þór/KA gegn Fylki

Öruggur sigur Þór/KA gegn Fylki

Þór/KA tók á móti Fylkiskonum á Akureyri í dag. Eftir svekkjandi tap í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar sást vel að Þór/KA konur ætluðu sér sigur ...
Lionsklúbburinn Hængur harmar mistök á verðlaunagripum sem keppendur fengu á Hængsmótinu um helgina

Lionsklúbburinn Hængur harmar mistök á verðlaunagripum sem keppendur fengu á Hængsmótinu um helgina

Hængsmótið 2019 var haldið síðustu helgi í íþróttahöllinni á Akureyri en mótið er árlegt íþróttamót fyrir þroska- og hreyfihamlaða einstaklinga þar s ...
1 79 80 81 82 83 220 810 / 2199 FRÉTTIR