Íþróttir
Íþróttafréttir
Tryggvi Snær Hlinason semur við Zaragoza á Spáni
Tryggvi Snær Hlinason sem hefur leikið með Valencia á Spáni undanfarið, ásamt á láni hjá Obradorio, hefur skipt um lið í spænsku deildinni og leikur ...
Aron Elí Sævarsson í Þór
Þórsarar eru byrjaðir að styrkja sig fyrir seinni hluta Inkasso deildarinnar en í dag gekk Aron Elí Sævarsson til liðs við liðið.
Aron sem er 22 á ...
Ginola ganga frá mikilvægum samningum í tæka tíð fyrir Pollamótið
Pollamót Þórs og Samskipa fer fram um helgina og eru liðin sem taka þátt nú í fullum undibúningi.
Í dag – miðvikudaginn 3. júlí kl. 14.14 – í höfu ...
Þór/KA í undanúrslit í Mjólkurbikarnum
Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Val í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Þórsvelli í gær.Valskonur höfðu fyrir leikinn í gær unnið alla sína lei ...
Þórsarar steinlágu fyrir Fjölni
Þórsarar sóttu Fjölni heim í 9. umferð Inkasso deildarinnnar í gær.
Staðan í hálfleik var 0-0 en strax eftir um tíu sekúndur í þeim seinni komust ...
Þórsarar semja við tvo útlendinga í körfunni
Karlalið Þórs í körfubolta sem sigraði 1. deildina í vetur hefur samið við tvo nýja erlenda leikmenn.
Hansel Atenia frá Kólumbíu og Zeek Woodley f ...
Geir segir fréttatilkynningu Þórs ranga
Geir Sveinsson hefur ekki verið ráðinn þjálfari Þórs í handbolta líkt og var greint frá á vef félagsins í gær. Geir segir í samtali við mbl.is í dag ...
Geir Sveinsson og Halldór Örn ráðnir þjálfarar Þórs í handbolta
Geir Sveinsson og Halldór Örn Tryggvason munu þjálfa meistaraflokk Þórs í handbolta á komandi tímabili í Grill 66 deildinni.
Geir var ráðinn þjálf ...
Tryggvi Snær yfirgefur Valencia
Körfuknattleikskappinn Tryggvi Snær Hlinason hefur yfirgefið spænska stórliðið Valencia. Félagið tilkynnti þetta fyrr í mánuðinum.
Tryggi gekk til ...
KA úr leik í Mjólkurbikarnum
KA heimsóttu Víking í Reykjavík heim í kvöld í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.
Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 þar sem Nikolaj Andreas ...