Íþróttir
Íþróttafréttir
Andri Hjörvar tekur við Þór/KA
Andri Hjörvar Albertsson hefur tekið við sem þjálfari knattspyrnuliðs Þórs/KA. Andri gerir þriggja ára samning við Þór/KA en hann var áður aðstoðarþj ...
Birkir Heimisson gengur til liðs við Val
Akureyringurinn ungi og efnilegi, Birkir Heimisson, hefur gengið til liðs við Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Þetta kemur fram á Facebook-síð ...
KA tryggði sér fimmta sætið í Pepsi Max deildinni
KA menn höfnuðu í fimmta sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta í sumar. Liðið tryggði sér fimmta sæti með sigri á Fylki í lokaumferð deildarinnar u ...
Þór sigraði fyrsta heimaleikinn í 13 ár
Þórsarar sem taka aftur þátt í Íslandsmóti handboltans í vetur eftir 13 ára hlé, sameinaðist KA undir merkjum Akureyrar, unnu sinn fyrsta heimaleik í ...
Ármann Pétur leggur skóna á hilluna
Ármann Pétur Ævarsson leikmaður Þórs í fótbolta leggur skóna á hilluna á morgun eftir leik liðsins gegn Magna. Þetta tilkynnti Ármann á Facebook í kv ...
Gregg Ryder hættir með Þór
Gregg Ryder þjálfari Þórs og knattspyrnudeild félagsins hafa komist að samkomulagi um að Gregg láti af störfum sem þjálfari liðsins eftir leikinn geg ...
Hátt í tvær milljónir hafa þegar safnast fyrir treyju Arons Einars
CharityShirts.is býður upp landsliðstreyju Akureyringsins Arons Einars Gunnarssonar til styrktar góðum málefnum.
Einstaklingum gefst kostur á ...
KA tvöfaldur Meistari Meistaranna
KA varð Meistari Meistaranna í blaki um síðustu helgi í bæði karla- og kvennaflokki. Bæði lið unnu alla þá titla sem í boðið voru á síðustu leiktíð o ...
SA sópaði inn gull- og silfurverðlaunum á Haustmóti ÍSS
Fyrsta mót vetrarins í listhlaupi á skautum var haldið á dögunum í Skautahöllinni í Reykjavík. Keppendur frá Skautafélagi Akureyrar stóðu sig frábærl ...
Aron Einar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir Al-Arabi
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, fer heldur betur vel af stað með Al-Arabi í Katar. Aron skoraði í kvöld í stórsigri liðsins þegar ...