Íþróttir
Íþróttafréttir
Þór áfram í bikarnum eftir sigur á Snæfelli
Þórsarar komust í kvöld áfram í 16 liða úrslit í Geysis bikarnum eftir sigur á Snæfelli í Stykkishólmi 70-92.
Þórsarar voru með yfirhöndina nánast ...
Nýtt námskeið hjá Knattspyrnuakademíu Norðurlands
Nýtt fótbolta námskeið hefst hjá Knattspyrnuakademíu Norðurlands á föstudaginn 1. nóvember. Námskeiðið er fyrir drengi á aldrinum 9-15 ára, 6. 5. 4. ...
Bjarki Þór framlengir samning sinn við Þór
Hægri bakvörðurinn Bjarki Þór Viðarsson skrifaði í gær undir framlenginu á samningi sínum við knattspyrnudeild Þórs. Samningurinn gildir til þriggja ...
Palli Gísla tekur aftur við Þór
Páll Viðar Gíslason hefur tekið við sem þjálfari Þórs í meistaraflokks karla í knattspyrnu á nýjan leik og skrifar undir þriggja ára samning við féla ...
Þór tapaði þriðja leiknum í röð í körfunni
Þórsarar töpuðu þriðja leiknum í röð í kvöld þegar liðið heimsótti nafna sína í Þór Þorlákshöfn í kvöld. Leikurinn endaði 85-81 fyrir heimamenn. Þórs ...
Birkir Bjarnason til Al-Arabi
Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við Al-Arabi í Katar. Hjá Al-Arabi hittir Birkir fyrir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfy ...
KA/Þór sigraði og Þór gerði jafntefli í handboltanum
KA/Þór sigraði í kvöld Hauka á útivelli 23-25, þar sem Matea Lonac í marki KA/Þór varði vítakast þegar nokkrar sekúndur voru eftir og staðan var þá 2 ...
Þór tapaði gegn Fjölni
Þórsarar tóku á móti Fjölni í fyrsta heimaleik vetrarins í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Bæði liðin eru nýliðar í deildinni og því afar m ...
Rakel Hönnudóttir lék sinn 100. landsleik
Rakel Hönnudóttir leikmaður Reading á Englandi og landsliðskona kom inná í sínum 100. landsleik í stórsigri Íslands á Lettlandi í kvöld, leiknum lauk ...
Hjólarar ársins hjá HFA
Í gærkvöldi voru hjólarar ársins hjá Hjólreiðafélagi Akureyrar útnefndir, bæði konur og karlar í götu- og fjallahjólreiðum. Félagið hefur gríðarmarga ...