Íþróttir
Íþróttafréttir
KA hefja Kjarnafæðismótið með stórsigri
KA menn hófu leik á Kjarnafæðimótinu í dag þegar liðið mætti Völsung í Boganum klukkan 15:15.
Leiknum lauk með 6-1 sigri KA. Bjarni Aðalsteinsson ...
Þór semur við Izaro Abella Sanchez
Þórsarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Inkasso deildinni næsta sumar. Fyrr hafði liðið fengið til sín þá Bergvin Jóhannsson, Elvar Baldv ...
Þór/KA fær landsliðskonu frá Kosta Ríka
Knattspyrnukonan Gabrielle Guillén Alvarez hefur samið við Þór/KA. Gabrielle eða Gaby eins og hún er kölluð mun koma til Akureyrar í febrúar og hefja ...
Þór fær Kaelon Fox frá Völsungi
Þórsarar eru byrjaðir að styrkja sig fyrir átökin í Inkasso deildinni næsta sumar, í dag sömdu þeir við Bandaríkjamanninn Kaelon Fox.Kaelon kemur frá ...
Þór mætir Tindastól í 8-liða úrslitum
Dregið var í hádeginu í dag í 8-liða úrslit Geysisbikarsins í karlaflokki. Þórsarar sem sigruðu nafna sína í Þór Þorlákshöfn voru í pottinum og drógu ...
Rakel Hönnudóttir gengur til liðs við Breiðablik
Rakel Hönnudóttir landsliðskona í fótbolta hefur gengið til liðs við Breiðablik á nýjan leik. Rakel kemur frá enska liðinu Reading þar sem hún hefur ...
Þór sigraði FH U
Þórsarar tóku á móti ungmennaliði FH í Grill 66 deildinni í kvöld. Leiknum lauk með átta marka sigri heimamanna, 30-22. Staðan í leikhléi var 16-10 f ...
Þórsarar áfram í Geysisbikarnum
Þórsarar sigruðu sinn annan leik í röð í kvöld þegar liðið heimsótti nafna sína í Þorlákshöfn í kvöld. Leiknum lauk með tveggja stiga mun 75-77 fyrir ...
Benedikt stóð sig vel í Sviss
Snjóbrettakappinn og Akureyringurinn Benedikt Friðbjörnsson úr Skíðafélagi Akureyrar keppti í brekkustíl (slopestyle) á alþjóðlega FIS mótinu Glacier ...
KA tapaði gegn Aftureldingu
KA menn fengu Aftureldingu í heimsókn í dag í Olís deild karla í handbolta. Leiknum lauk með sigri gestanna 25-28.
Hjá KA skoraði Dagur Gautason f ...