Íþróttir
Íþróttafréttir
Sveinn Óli og Jóhann Helgi skrifa undir hjá Þór
Knattspyrnumaðurinn Sveinn Óli Birgisson hefur gengið til liðs við Þór. Hann skrifaði undir samning við félagið fyrr í vikunni en hann hefur spilað m ...
KA fær leikmann FC Mydtjylland á láni
Knattspyrnudeild KA hefur fengið leikmanninn Jibril Abubakar á láni frá danska úrvalsdeildarliðinu FC Mydtjylland. Abubakar mun leika með KA í Pepsi ...
Oddur í liði vikunnar í Þýskalandi
Handboltakappinn Oddur Gretarsson er í liði vikunnar í þýsku 1. deildinni í handbolta þessa vikuna eftir frammistöðu sína gegn Erlangen. Oddur var í ...
Gott ár hjá Sundfélaginu Óðni
Árið 2019 var gott ár hjá sundfélaginu Óðni þar sem iðkendur eru nú um 260 talsins og tóku þau þátt í 12 sundmótum á árinu. Ásamt því náðu nokkrir af ...
Bryndís Rún og Baldur Logi sundfólk Óðins árið 2019
Bryndís Rún Hansen og Baldur Logi Gautason voru valin sundkona og sundkarl Óðins á árlegri uppskeruhátíð félagsins á dögunum.
Árið 2019 var gott ...
Danskur varnarmaður til liðs við KA
KA menn hafa fengið danska varnarmanninn Mikkel Mena Qvist á láni frá danska úrvalsdeildar liðinu Horsens. Lánssamningurinn gildir til loka ágúst á þ ...
Stofnfundur Rafíþróttadeildar Þórs
Á morgun, miðvikudaginn 5. febrúar, verður haldinn stofnfundur Rafíþróttadeildar innan Þórs. Fundurinn verður haldinn í Hamri og hefst klukkan 18:00. ...
SA Víkingar unnu SR á laugardaginn
SA Víkingar unnu á laugardaginn 6-1 sigur á SR í Hertz-deild karla. Með sigrinum gerðu SA Víkingar út um vonir SR um að komast í úrslitakeppnina og þ ...
Heiðruðu Kobe Bryant í Íþróttahöllinni
Þórsarar tóku á móti KR-ingum í Dominos deild karla í körfubolta fyrr í vikunni. Þórsarar sigruðu leikinn en nánar má lesa um sigurinn með því að sme ...
Þór sigraði KR í körfunni
Þórsarar fengu KR loksins í heimsókn í Höllina í kvöld, en leiknum hefur verið frestað í tvígang vegna veðurs fyrr í vetur.Leikurinn í kvöld var miki ...