Íþróttir
Íþróttafréttir
Þór sigraði Fjölni í blálokin
Þórsarar gerðu góða ferð suður í dag þegar liðið heimsótti Fjölni heim. Þórsarar töpuðu heimaleiknum gegn Fjölni með 25 stigum í október en snéru við ...
Bjarni Mark kallaður inn í landsliðshópinn
Knattspyrnumaðurinn Bjarni Mark Antonsson hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og mun þátt í komandi vinát ...
Þór sigraði Hauka í spennandi leik
Þórsarar byrja árið af krafti en í kvöld komu Haukar í heimsókn í Dominos deild karla og sigruðu heimamenn 92-89. Sigurinn er aðeins annar sigur liðs ...
Metþátttaka í gamlárshlaupi UFA þrátt fyrir hálku og vind
Gamlárshlaup UFA fór að venju fram í gærmorgun, að morgni gamlársdags. Þrátt fyrir að aðstæður hafi ekki verið sem bestar létu hlauparar það ekki á s ...
Kolbrún María er íshokkíkona ársins 2019
Kolbrún María Garðarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar var á dögunum valin íshokkíkona ársins 2019 af stjórn Íshokkísambands Íslands.
Kolbrún María ...
Arna Sif og Júlíus Orri valin íþróttafólk Þórs árið 2019
30 desember 2019 | Páll Jóhannesson
Arna Sif og Júlíus Orri íþróttafólk Þórs 2019
Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir og körf ...
Dagur sá besti í fyrri hlutanum
Dagur Gautason, leikmaður KA í Olís deild karla í handbolta var valinn besti ungi leikmaður fyrri hluta vetrarins í sjónvapsþættinum Seinni Bylgjan.
...
Anna Rakel til liðs við IK Uppsala
Akureyringurinn Anna Rakel Pétursdóttir hefur samið við knattspyrnulið IK Uppsala í Svíþjóð og mun leika með liðinu á komandi tímabili.
Anna Rakel ...
Aldís Kara valin skautakona ársins
Aldís Kara Bergþórsdóttir, skautakona úr Skautafélagi Akureyrar hefur verið valin Skautakona ársins 2019 af stjórn skautsamabands Íslands. Þetta er í ...
KA hefja Kjarnafæðismótið með stórsigri
KA menn hófu leik á Kjarnafæðimótinu í dag þegar liðið mætti Völsung í Boganum klukkan 15:15.
Leiknum lauk með 6-1 sigri KA. Bjarni Aðalsteinsson ...