Íþróttir
Íþróttafréttir
Hamrarnir með sigur í fyrsta leik
Hamrarnir, venslalið Þór/KA, hófu leik í 2. deild kvenna í knattspyrnu í dag með góðum sigri á Grindavík.
Leiknum lauk með 2-1 sigri Hamranna. Iðu ...
Þór/KA á toppinn eftir annan stórsigur
Þór/KA tók á móti ÍBV í Pepsi Max deild kvenna á Akureyri í dag. Þór/KA konur gerðu sér lítið fyrir og sigruðu leikinn 4-0.
Margrét Árnadóttir sko ...
Anna María með yfirburði í bogfimi
Anna María Alfreðsdóttir, 17 ára stúlka frá Akureyri, var sigursæl á öðru Stóra Núps Meistaramótinu í bogfimi í ár. Þetta kemur fram á archery.is.
...
Þór/KA byrjaði á sigri
Þór/KA hóf leik í Pepsi Max deildinni í dag þegar Stjarnan kom í heimsókn á Þórsvöllinn í dag. Andri Hjörvar Albertsson var að stýra sínum fyrsta le ...
Þór áfram í Mjólkurbikarnum
Þórsarar komust áfram í 3. umferð Mjólkurbikarsins í gærkvöldi þegar liðið marði Völsunga á Húsavík eftir vítaspyrnukeppni, 6-7.Sigurður Marinó Krist ...
Þór/KA fær bandarískan leikmann
Þór/KA hefur samið við Madeline Gotta sem er 22 ára bandarískur leikmaður. Madeline kemur frá San Diego í Kaliforníu og hefur spilað í bandaríska hás ...
Guðmundur Steinn Hafsteinsson í KA
KA menn sömdu í dag við framherjann Guðmund Stein Hafsteinsson. Guðmundur sem verður 31 árs í þessum mánuði hefur leikið 200 deildar- og bikarleiki á ...
Berglind Baldursdóttir til liðs við Þór/KA
Knattspyrnukonan Berglind Baldursdóttir hefur skrifað undir samning hjá Þór/KA og mun leika með liðinu í Pepsi Max deildinni í sumar. Berglin hefur v ...
Vinnuhópur skipaður til að hefja formlegar viðræður um uppbyggingu á KA-svæði
Ákveðið hefur verið að skipa vinnuhóp sem samanstendur af fulltrúum bæjarstjórnar og fulltrúum KA til að hefja formlegar viðræður um hvernig standa m ...
Ásdís sú besta hjá KA/Þór
Ásdís Guðmundsdóttir var valin besti leikmaður tímabilsins hjá handboltaliði KA/Þór á glæsilegu lokahófi á föstudagskvöld. Ásdís gerði 86 mörk í 20 l ...