Íþróttir
Íþróttafréttir
Frábær árangur UFA á Íslandsmóti 11 til 14 ára
Ungir iðkendur hjá Ungmennafélagi Akureyrar stóðu sig með prýði á Íslandsmóti 11 til 14 ára í frjálsum íþróttum sem fór fram á Sauðárkróki um helgina ...
Myndband frá stærsta N1 móti KA hingað til
Þrítugasta og fjórða N1 mót KA í knattspyrnu fór fram um helgina. Aldrei hafa fleiri lið eða keppendur verið skráð á mótið sem fór fram í blíðskaparv ...
Meistaramót Íslands fært til Akureyrar
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum mun fara fram á Akureyri í ár. Mótið átti upphaflega að fara fram í Kópavogi en þegar að það kom í ljós að þa ...
Þorvaldsdalsskokkið fer fram á laugardaginn
Þorvaldsdalsskokkið, elsta skipulagða óbyggðahlaup á Íslandi, verður haldið í 27. sinn þann 4. júlí. Um er að ræða óbyggðahlaup eftir endilöngum Þorv ...
Aldrei fleiri á N1 mótinu
Nú fer fram á Akureyri þrítugasta og fjórða N1 mótið í knattspyrnu. Mótið hófst í hádeginu í gær og mun standa til laugardags. Aldrei hafa fleiri l ...
Boltinn á Norðurlandi: Sama uppskrift hjá Þór og Íslandsmeistari kom í heimsókn
Í sjötta þætti Boltans á Norðurlandi er rætt um leiki síðustu helgar og frestanirnar á þeim leikjum sem ekki fóru fram.
Þórsarar héldu áfram að ha ...
KA drengir unnu Orkumótið
KA varð Orkumótsmeistari í fótbolta í ár. Orkumótið er haldið árlega í Vestmannaeyjum. Mótið hefur verið haldið ár hvert frá því að það var fyrst hal ...
Önnur yfirlýsing frá Þór: Taka fulla ábyrgð
Þórsarar hafa sent frá sér aðra yfirlýsingu vegna brots á lögum um veðmálaauglýsingar. Þór var dæmt til þess að greiða 50 þúsund krónur í sekt vegna ...
Þór sektað vegna veðmálaauglýsinga
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 23. júní var Þór úrskurðað til að greiða kr. 50.000 í sekt vegna veðmálaauglýsinga. Tveir leikmenn og þjálfari Þ ...
Þór harmar derhúfu atvikið
Stjórn knattspyrnudeildar Þórs hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað eftir leik Þórs og Grindavíkur. Yfirlýsinguna sem birtis ...