Íþróttir

Íþróttafréttir

1 61 62 63 64 65 220 630 / 2196 FRÉTTIR
Ýmir Már verður áfram hjá KA

Ýmir Már verður áfram hjá KA

Knattspyrnumaðurinn Ýmir Már Geirsson framlengdi í dag samning sinn við knattspyrnudeild KA um tvö ár. Ýmir er 23 ára gamall og er uppalinn hjá KA. H ...
Kjarnafæðimótið hefst 15. janúar ef leyfi fæst

Kjarnafæðimótið hefst 15. janúar ef leyfi fæst

Hið árlega Kjarnafæðimót KDN mun hefjast föstudaginn 15. janúar – svo framarlega sem til þess fáist heimild frá sóttvarnayfirvöldum. Staðfesting þess ...
Aron skoraði glæsilegt mark í sigri Al Arabi

Aron skoraði glæsilegt mark í sigri Al Arabi

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, skoraði þriðja mark Al Arabi í 3-1 sigri liðsins í dag gegn Al Kharitiyath. Sigurinn er sá fyrsti síðan 9. ...
Skíðagöngumótið Scandinavian Cup verður haldið á Akureyri

Skíðagöngumótið Scandinavian Cup verður haldið á Akureyri

Skíðafélag Akureyrar hefur fengið úthlutað Scandinavian Cup skíðagöngumótinu sem haldið verður á Akureyri dagana 18 til 22 mars veturinn 2022. Gera m ...
Tryggvi Snær á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins

Tryggvi Snær á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins

Körfuboltamaðurinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þeirra tíu íþróttamanna sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2020. Samtök íþró ...
Sóley Margrét er kraftlyftingakona ársins

Sóley Margrét er kraftlyftingakona ársins

Akureyringurinn Sóley Margrét Jónsdóttir var í vikunni valin kraftlyftingakona ársins. Þetta er annað árið í röð sem að Sóley fær verðlaunin. Þetta k ...
Dæmdi úrslitaleikinn meiddur og veikur

Dæmdi úrslitaleikinn meiddur og veikur

Fyrsta Evrópumót kvennalandsliða í handknattleik fór fram árið 1994 í Þýskalandi. Danir stóðu uppi sem sigurvegarar. Evrópumót kvenna, hið fjórtánda ...
Hjólreiðafólks ársins 2020 hjá HFA verðlaunað

Hjólreiðafólks ársins 2020 hjá HFA verðlaunað

Stjórn HFA valdi á dögunum Hjólreiðafólk ársins, en þeir sem náðu besta árangrinum í hjólakeppnum ársins voru tilnefndir. Að þessu sinni var Jónas St ...
Aldís Kara er skautakona ársins

Aldís Kara er skautakona ársins

Akureyringurinn Aldís Kara Bergsdóttir hefur verið valin skautakona ársins árið 2020 af Skautasambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem að Aldí ...
Sunna og Jóhann eru íshokkífólk ársins

Sunna og Jóhann eru íshokkífólk ársins

Sunna Björgvinsdóttir og Jóhann Már Leifsson hafa verið valin íshokkífólk ársins 2020 af stjórn Íshokkísambands Íslands. Sunna lék með Skautafélag ...
1 61 62 63 64 65 220 630 / 2196 FRÉTTIR