Íþróttir
Íþróttafréttir
Körfubolti: KR sótti sigur gegn Þór
KR unnu Þórsara á Akureyri í gærkvöldi 88-92 í leik sem upphaflega átti að fara fram á sunnudaginn en þá komust KR-ingar ekki norður vegna veðurs.
...
Handbolti: Þór tapaði naumlega gegn Val
Þórsarar heimsóttu Val heim í handboltanum í gær, og töpuðu naumlega 30-27 eftir að Valur skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins. Þórsarar leiddu á löngu ...
KA fá miðjumann frá Belgíu
Knattspyrnudeild KA samdi í dag við Belgann Sebastiaan Brebels. Sebastiaan er 26 ára miðjumaður sem kemur til liðs karlalið KA í knattspyrnu frá liði ...
Aldís Kara og Viktor kjörin íþróttafólk Akureyrar 2020
Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar fór fram í Menningarhúsinu Hofi í dag. Skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir, hjá Skautafélagi Akureyrar (SA) ...
Íþróttamaður Akureyrar valinn á miðvikudag
Tilkynnt verður á miðvikudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2020.
Síðustu ár hefur bæjarbúum verið boðið ...
Öflugur kantsmassari til liðs við KA
Mireia Orozco skrifaði í gær undir samning við blakdeild KA. Mireia er 27 ára og kemur frá Spáni. Í tilkynningu á vef KA segir að hún sé gríðarlega ö ...
Arnór og Oddur klárir í slaginn
Arnór Þór Gunnarsson og Oddur Gretarsson eru fulltrúar Akureyrar á HM í handbolta sem hefst í dag. Arnór Þór verður fyrirliði íslenska landsliðsins á ...
Gígja og Brynjar eru íþróttafólk KA árið 2020
Blakkonan Gígja Guðnadóttir var valin íþróttakona ársins 2020 hjá KA. Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason var valinn íþróttakarl ársins. Á 93 ...
Viljayfirlýsing uppbyggingu íþróttamannvirkja á KA svæðinu
Akureyrarbær og Knattspyrnufélag Akureyrar skrifuðu um helgina undir viljayfirlýsingu er snýr að uppbyggingu íþróttamannvirkja á svæði KA við Dalsbra ...
Arnór Þór verður fyrirliði Íslands
Akureyringurinn Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði Íslands þegar Ísland mætir Portúgal í kvöld á útivelli í undankeppni EM. Þetta kemur fram á vef ...