Íþróttir
Íþróttafréttir
Ásdís og Rut í landsliðshóp
Handboltakonurnar Ásdís Guðmundsdóttir og Rut Arnfjörð Jónsdóttir úr KA/Þór eru í æfingahóp A-landsliðsins sem mun æfa á höfuðborgarsvæðinu 17.-21. f ...
KA áfram í bikarnum eftir sigur gegn Þór
Þór og KA mættust í Coca Cola bikarnum í Höllinni í kvöld. Liðin mættust síðast í bikarkeppninni árið 1998 og var því mikil eftirvænting hjá liðunum ...
Mikil eftirvænting fyrir viðureign Þór og KA
Þór og KA mætast í 32-liða úrslitum CocaCola bikars karla í handbolta í kvöld. Mikil eftirvænting er fyrir viðureigninni en liðin mættust síðast í ke ...
Daníel Hafsteinsson heim í KA
Knattspyrnumaðurinn Daníel Hafsteinsson hefur gert þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA á Akureyri. Daníel er uppalinn KA-maður en hann hefur ...
KA/Þór á toppinn eftir sigur í æsispennandi leik
KA/Þór halda áfram að vinna í Olís-deild kvenna í handbolta. Í dag tók liðið á móti ÍBV og vann 24-23 eftir svakalega spennandi viðureign.
ÍBV lei ...
Jakob Franz seldur frá Þór til Venezia á Ítalíu
Knattspyrnumaðurinn Jakob Franz Pálsson hefur gengið til liðs við Venezia á Ítalíu.
Jakob er 18 ára en hann hefur spilað 15 leiki fyrir Meistaraf ...
SA Íslandsmeistarar í öllum flokkum á Reykjavíkurleikunum
Reykjavíkurleikarnir í listhlaupi fóru fram í Laugardalnum um helgina. SA mætti til leiks með vaskt lið tilbúið í átök helgarinnar og má segja að kep ...
KA/Þór á toppinn eftir sterkan sigur á Fram
KA/Þór tók á móti Fram í KA-heimilinu í leik í Olís-deild kvenna í handbolta á Akureyri í dag. Fyrir leikinn voru liðin með jafn mörg stig í 3. og 4. ...
KA/Þór sótti stig gegn toppliðinu
Handboltalið KA/Þór gerði góða ferð að Hlíðarenda í kvöld og sótti dýrmætt stig eftir 23-23 jafntefli gegn toppliði Vals í Reykjavík.
KA/Þór er á ...
Landsliðsmaður til liðs við Þór í körfunni
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við framherjan Guy Landry Edi, sem er 33 ára gamall landsliðsmaður frá Fílabeinsströndinni.
Landry er 198 se ...