Íþróttir
Íþróttafréttir
Þórsarar tryggðu sæti sitt í Lengjudeildinni
Karlalið Þórs í knattspyrnu tryggði sæti sitt í Lengjudeildinni eftir 2-0 sigur á Dalvík/Reyni um helgina. Sigur Þórsara þýðir að Grótta mun fylgja D ...
AK games fer fram um helgina
Crossfit móið AK games fer fram um komandi helgi í aðstöðu Norður að Njarðarnesi 10. Keppt verður í unglingaflokk, sköluðum flokk karla og kvenna ása ...
Þórsarar á Íslandsmóti félagsliða í pílukasti
Íslandsmót í liðakeppni í pílukasti fór fram sunnan heiða um helgina. Keppt var í tvímenning, einmenning og liðakeppni. Fjögur karlalið og tvö kvenna ...
UFA bikarmeistarar 15 ára og yngri
Lið Ungmennafélags Akureyrar (UFA) varð bikarmeistari 15 ára og yngri þegar bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram á Kópavogsvelli á dögu ...
Þórsarar enn í fallhættu, Dalvík/Reynir fallnir
Eftir leiki gærdagsins í Lengjudeildinni í fótbolta er ljóst að Dalvík/Reynir er fallið niður í 2. deild. Liðið tapaði 2-1 gegn Leikni á útivelli en ...
Íshokkítímabilið hefst í dag
Í tilkynningu frá Skautafélagi Akureyrar segir að íshokkítímabilið muni hefjast formlega í dag. Tveir U16 leikir eru fyrstu keppnisleikirnir á Ísland ...
Göngum í skólann byrjar í næstu viku
Þann 4. september næstkomandi byrjar verkefnið Göngum í skólann.
Þetta er í átjánda sinn sem að verkefnið er sett af stað hér á landi og er markmi ...
Sandra María Jessen með glæsilegt afrek
Sandra María Jessen skoraði bæði mörk KA/Þór í jafntefli við Fylki síðastliðna helgi og náði þar með þeim merkilega áfanga að skora gegn öllum liðum ...
Íslandsmót í strandblaki í Kjarnaskógi
Helgina 17. til 18. ágúst var haldið Íslandsmót í strandblaki í Kjarnaskógi á Akureyri. KA stóð að mótinu og var jafnvel sigursælasta lið mótsins.
...
Mikael Breki á æfingum með Molde FK
Knattspyrnumaðurinn Mikael Breki Þórðarson, sem er leikmaður KA, mætti á fyrstu æfingu sína með norska fótboltafélaginu Molde FK í dag, þar sem hann ...