Íþróttir
Íþróttafréttir
Jakob Franz áfram á skotskónum fyrir Venezia
Akureyringurinn Jakob Franz Pálsson sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir U19 ára lið Venezia á dögunum var aftur á skotskónum í dag. Mark hans í dag ko ...
Skautafélag Akureyrar byrjar vel í baráttunni um Íslandmeistaratitilinn
Úrslitakeppnin í Hertz-deild kvenna í íshokkí hófst í gær í Skautahöllinni á Akureyri þegar Skautafélag Akureyrar tók á móti Fjölni. SA, fer afskaple ...
Andrésarleikunum aflýst
Töluverð óvissa hefur ríkt um Andrésandar leikana 2021 í takt við samkomutakmarkanir. Tilkynning barst rétt í þessu um að ákvörðun liggi nú fyrir, le ...
Reiði hjá KA/Þór sem segja málinu ekki lokið af sinni hálfu
Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur kveðið upp dóm í kærumáli Handknattleiksdeildar Stjörnunnar gegn Handknattleikssambandi Íslands og kvennaráði KA/Þórs og ...
Hörður hættir eftir 21 ár í meistaraflokki
Akureyringurinn og Þórsarinn Hörður Fannar Sigþórsson hefur ákveðið að leggja handboltaskóna á hilluna eftir 21 ár í meistaraflokki, tæpa 440 leik og ...
Arna Sif lagði upp mark í stórsigri Glasgow
Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir spilaði sinn annan leik fyrir Glasgow City í Skosku deildinni í fótbolta í dag. Glasgow City vann öruggan 7-0 ...
Jakob Franz skoraði sitt fyrsta mark fyrir Venezia
Akureyringurinn Jakob Franz Pálsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir U19 ára lið Venezia í knattspyrnu um helgina. Hinn 18 ára gamli Jakob gekk til lið ...
Dusan Brkovic til liðs við KA
Knattspyrnudeild KA samdi í dag við Dusan Brkovic. Dusan er 32 ára gamall varnarmaður sem kemur frá Serbíu en hann á yfir 150 leiki í Ungverjalandi o ...
Arna Sif skoraði í fyrsta leiknum með Glasgow
Akureyrska knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir spilaði sinn fyrsta leik með Glasgow City í Skotlandi í gær. Arna spilaði allan leikinn og skoraði ...
Þórsvöllur verður SaltPay-völlurinn
Íþróttafélagið Þór og SaltPay hafa gert með sér tveggja ára samning um að næstu tvö árin muni Þórsvöllur bera nafnið SaltPay-völlurinn. Þetta kemur f ...