Íþróttir
Íþróttafréttir
Sjáðu bikarinn fara á loft – KA/Þór fagna deildarmeistaratitlinum
KA/Þór tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í handbolta í dag þegar liðið gerði jafntefli við Fram. Lestu um leikinn með því að smella hér.
Fagnaða ...
KA/Þór eru deildarmeistarar í fyrsta skipti
KA/Þór tryggður sér deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir jafntefli gegn Fram í dag. Leikurinn var æsispennandi en honum lauk með 27-27 jafntefli ...
Þórsarar tryggðu úrvalsdeildarsætið
Þórsarar tryggðu sér öruggt sæti í Dominos deild karla fyrir næsta vetur í kvöld þegar liðið sigraði nafna sína í Þorlákshöfn í kvöld 103:108.
Ded ...
Þór byrjar Lengjudeildina á tapi gegn Gróttu
Þórsarar byrjuðu Lengjudeildina á því að tapa 4-3 gegn Gróttu á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í kvöld.
Liban Abdulahi kom Þórsurum yfir ...
KA skellti KR í Frostaskjóli
KA gerðu sér lítið fyrir og unnu 3-1 sigur á KR í Frostaskjóli nú í kvöld. Leikurinn var í 2. umferð Pepsi Max deildarinnar en í fyrstu umferð gerði ...
KA fær Vladan Djogatovic á láni
KA menn hafa fengið markvörðinn Vladan Djogatovic á láni frá Grindavík út leiktímabilið. Vladan er 36 ára gamall Serbi sem leikið hefur með Grindavík ...
Þór semur við Daða Frey
Þórsarar hafa fengið markvörðinn Daða Frey Arnarsson á láni frá FH út leiktíðina og mun hann leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Aron Birkir ...
Þór/KA með góðan sigur í fyrsta leik sumarsins
Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hófst í gær og Þór/KA hófu Íslandsmótið með frábærum sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum. Þór/KA sigraði leikinn 2-1.
Í ...
KA uppfærir merki sitt
Aðalstjórn Knattspyrnufélags Akureyrar samþykkti á dögunum breytingar á merki félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef félagsins í dag.
Þar ...
Arna Sif skoraði en fór síðan meidd af velli
Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir skoraði fyrir Glasgow City í dag í 3-1 sigri gegn Spartans í skosku úrvalsdeildini í knattspyrnu. Arna skorað ...