Íþróttir
Íþróttafréttir
KA/Þór vann fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn
Það var mögnuð stemning í KA heimilinu í dag þegar KA/Þór fékk Val í heimsókn í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Þet ...
Brynjar Ingi spilaði 80 mínútur og getur verið stoltur
Akureyringurinn Brynjar Ingi Bjarnason, leikmaður KA í knattspyrnu, lék sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd í nótt þegar Ísland mætti Mexíkó í ...
KA/Þór í úrslit eftir ótrúlegan sigur
KA/Þór tryggði sig í úrslitaleik Íslandsmótsins í handbolta eftir glæsilegan sigur á ÍBV í oddaleik í KA heimilinu í gær. KA/Þór vann leikinn 28-27 e ...
Aron Einar spilar áfram í Katar
Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson mun áfram spila fótbolta í Katar á næsta ári. Aron staðfesti þetta á blaðamannafundi Knattspyrnusambands Ísland ...
Þór sigraði Aftureldingu í Lengjudeildinni
Þórsarar tóku á móti Aftureldingu í 4. umferð Lengjudeildarinnar í kvöld.Þórsarar sigruðu leikinn 2-1 með mörkum frá Alvaro Montejo úr vítaspyrnu og ...
Jafntefli niðurstaðan í svakalegum nágrannaslag
Þór og KA mættust í lokaleik tímabilsins í Olís deild karla í handbolta í gær. Þórsarar voru þegar fallnir úr deildinni fyrir leik en KA menn eru á l ...
KA/Þór knúði fram oddaleik með sigri í Vestmannaeyjum
KA/Þór vann ÍBV í Vestmannaeyjum í gær og knúði fram oddaleik í einvíginu við ÍBV um sæti í úrslitaleik Íslandsmótsins í handknattleik. KA/Þór ...
Skautafélag Akureyrar vann alla Íslandsmeistaratitla sem í boði eru
U14 lið Skautafélags Akureyrar í íshokkí tryggði sér um helgina Íslandsmeistaratitilinn í A og B liðum. Með sigri U14 liðsins varð ljóst að allir Ísl ...
Þórsarar í hörkurimmu í úrslitakeppni karla í körfuknattleik
Meistaraflokkur karla hjá körfuknattleiksdeild Þórs er um þessar mundir í hörkurimmu við nafna sína úr Þorlákshöfn í fyrstu umferð úrslitakeppni úrva ...
Brynjar Ingi valinn í landsliðið
Brynjar Ingi Bjarnason hafsent KA manna hefur verið valinn í A landsliðið. Landsliðið leikur við Mexíkó, Færeyjar og Pólland nú í lok maí og byrjun j ...