Íþróttir
Íþróttafréttir
Knattspyrnufélag Akureyrar er Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Knattspyrnufélag Akureyrar fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ í KA heimilinu í dag, föstudaginn 11. júní.
Sjá ein ...
Alvaro ekki með Þór seinni hluta mótsins
Knattspyrnumaðurinn Alvaro Montejo mun ekki spila seinni hluta tímabilsins í Lengjudeildinni með Þórsurum. Alvaro fer til Spánar til að hefja undirbú ...
Góður auglýsingagluggi fyrir Brynjar Inga
Akureyringurinn Brynjar Ingi Bjarnason, knattspyrnumaður úr KA, hefur staðið sig frábærlega með íslenska landsliðinu í knattspyrnu í þremur viná ...
Stórglæsilegt fyrsta landsliðsmark Brynjars Inga
Akureyringurinn Brynjar Ingi Bjarnason var að skora sitt fyrsta landsliðsmark í knattspyrnu gegn Póllandi. Brynjar hefur leikið vel í vörn Íslands í ...
Vinna markvisst að því að öll aðildarfélög hljóti gæðaviðurkenninguna Fyrirmyndarfélag
Íþróttabandalag Akureyrar, eitt af níu Fyrirmyndarhéruðum ÍSÍ, vinnur markvisst að því að öll aðildarfélög bandalagsins hljóti gæðaviðurkenninguna Fy ...
Martha segist ekki geta hætt núna: „Þetta er svo gaman“
Íslandsmeistarinn Martha Hermannsdóttir ætlar sér að halda áfram í handbolta. Hún sagði í samtali við vef handbolta.is eftir að KA/Þór tryggði sér Ís ...
Arna Sif er skoskur meistari með Glasgow
Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir varð í gær skoskur meistari í fótbolta með liðinu Glasgow City. Arna var á láni hjá liðinu í vetur.
Arna S ...
Áhorfandi á Hrafnagilsvelli sparkaði í dómara
Áhorfandi á leik Samherja og Léttis í fótbolta í gær missti stjórn á skapi sínu eftir leikinn. Maðurinn óð inn á völlinn og sparkaði í dómara leiksi ...
Íslandsmeistararnir fengu höfðinglegar móttökur á Akureyrarflugvelli
Íslandsmeistarar KA/Þór fengu höfðinglegar móttökur á Akureyrarflugvelli þegar þær sneru heim eftir stórkostlegan sigur á Val fyrr í dag. KA/Þór tryg ...
Frí hópferð á næsta leik KA/Þór og Vals
KA/Þór getur tryggt sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á sunnudaginn takist liðinu að sigra Val í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu. KA/Þór van ...