Íþróttir
Íþróttafréttir
Stórleikurinn verður á Dalvíkurvelli
KA mun taka á móti Val í toppslag í Pepsi Max deild karla á sunnudaginn. Leikurinn verður ekki spilaður á Greifavelli á Akureyri, heimavelli KA, held ...
Ljót tækling í leik KA og ÍA – Takkarnir í klofið á Hallgrími
KA menn héldu góðu gengi sínu í Pepsi Max deild karla í fótbolta áfram í gær þegar liðið vann öruggan 2-0 sigur á ÍA á Akranesi. Ljótt atvik átti sér ...
Gott gengi KA manna heldur áfram – Toppsætið í augsýn
Frábær byrjun KA í Pepsi Max deild karla í fótbolta hélt áfram í gær. KA unnu sannfærandi 2-0 sigur á ÍA og eru nú í þriðja sæti deildarinnar á eftir ...
Júlíus á leið í bandaríska háskólaboltann
Körfuboltamaðurinn Júlíus Orri Ágústsson mun spila körfubolta í New Jersey í Bandaríkjunum á næsta tímabili. Júlíus sem hefur verið lykilmaður í liði ...
Keppendur UFA og KFA stóðu sig vel á Meistaramótinu á Akureyri – Glódís Edda vann þrjú gull
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið á Akureyri um helgina og lauk í dag. Keppendur úr Ungmennafélagi Akureyrar og Kraftlyftingarfélagi ...
Erfiðar aðstæður á Meistaramótinu í dag – Kolbeinn var fljótastur
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið á Akureyri um helgina og lauk í dag. Veðuraðstæður voru erfiðar í dag og snjóaði til að mynda á tí ...
Heiða Hlín staðfestir endurkomu sína í Þór
Körfuknattleiksdeild Þórs og Heiða Hlín Björnsdóttir hafa náð samkomulagi um að hún muni spila með Þór í 1. deildinni á komandi leiktíð. Þetta kemur ...
Utandeild KDN í fótbolta snýr aftur með breyttu sniði
Knattspyrnu dómarar á Norðurlandi mun halda utandeildina í fótbolta á nýjan leik í sumar. Í sumar verður mótið með breyttu sniði en áður og leikin ve ...
Sigurmyndband Íslandsmeistara Ka/Þórs
Ágúst Stefánsson hefur klippt saman magnað myndband til heiðurs Íslandsmeisturum KA/Þór. Sjáðu myndbandið í spilaranum hér að neðan.
Ótrúlegur vet ...
Rut og Árni valin best á lokahófi KA og KA/Þórs
Lokahóf handknattleiksdeildar KA og KA/Þórs var haldið í gær á Vitanum. Rut Arnfjörð Jónsdóttir var valin besti leikmaður KA/Þórs og Árni Bragi Eyjól ...