Íþróttir

Íþróttafréttir

1 42 43 44 45 46 220 440 / 2194 FRÉTTIR
Sigþóra stórbætti tímann sinn í Berlín

Sigþóra stórbætti tímann sinn í Berlín

Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir hlaupakona úr UFA stórbætti tímann sinn í maraþoni þegar hún hljóp á 2:53:19 í Berlínarmaraþoni um síðustu helgi. Tími ...
Þjálfarateymi Þórs/KA og Hamranna sagt upp

Þjálfarateymi Þórs/KA og Hamranna sagt upp

Stjórn Þórs/KA hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í ráðningarsamningum þjálfarateymis liðsins. Andri Hjörvar Albertsson, Bojana Kristín Besic ...
Fjórar úr KA/Þór í landsliðshópnum – Aldís Ásta nýliði í hópnum

Fjórar úr KA/Þór í landsliðshópnum – Aldís Ásta nýliði í hópnum

KA/Þór á alls fjóra fulltrúa í A-landsliði Íslands sem leikur í undankeppni EM 2022 á næstunni sem og tvo fulltrúa í B-landsliðinu sem er að fara aft ...
Steinþór Már bestur hjá KA í sumar

Steinþór Már bestur hjá KA í sumar

Lokahóf knattspyrnudeildar KA fór fram um helgina þar tímabili KA var fagnað og gert upp. Hófið var haldið í Golfskálanum þar sem skemmtikrafturinn R ...
Þór staðfesta ráðningu Þorláks

Þór staðfesta ráðningu Þorláks

Eins og Kaffið greindi frá fyrr í dag hefur Þorlákur Árnason verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Þórs í knattspyrnu.Þór hafa nú staðfest fréttirnar ...
Aldís fyrsti Íslendingurinn sem nær lágmarki fyrir EM

Aldís fyrsti Íslendingurinn sem nær lágmarki fyrir EM

Skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir varð um helgina fyrsti Íslendingurinn til að ná lágmarki fyrir EM í frjálsum æfingum. Aldís keppti um Nebelhorn Tr ...
Þorlákur að taka við Þórsurum

Þorlákur að taka við Þórsurum

Þorlákur Árnason verður næsti þjálfari knattspyrnuliðs Þórs. Þorlákur er staddur á Akureyri og hann birti mynd af Þórsvelli á samfélagsmiðlum sínum f ...
Arnar Grétarsson áfram hjá KA

Arnar Grétarsson áfram hjá KA

Knattspyrnudeild KA og Arnar Grétarsson hafa gengið frá samkomulagi um að Arnar muni áfram stýra liði KA á næstu leiktíð. Þetta kemur fram á vef KA í ...
KA með stórsigur á ríkjandi Íslandsmeisturunum

KA með stórsigur á ríkjandi Íslandsmeisturunum

KA menn sigruðu ríkjandi Íslandsmeistara Vals í næstsíðustu umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í gær. Bæði lið höfðu tækifæri á 3. sætinu í dei ...
Anna María keppir á heimsmeistaramótinu í bogfimi

Anna María keppir á heimsmeistaramótinu í bogfimi

Anna María Alfreðsdóttir úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri mun keppa á heimsmeistaramótinu í bogfimi í Yankton í Suður-Dakota í Bandaríkjunum í næst ...
1 42 43 44 45 46 220 440 / 2194 FRÉTTIR