Íþróttir
Íþróttafréttir
Sigþóra stórbætti tímann sinn í Berlín
Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir hlaupakona úr UFA stórbætti tímann sinn í maraþoni þegar hún hljóp á 2:53:19 í Berlínarmaraþoni um síðustu helgi. Tími ...
Þjálfarateymi Þórs/KA og Hamranna sagt upp
Stjórn Þórs/KA hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í ráðningarsamningum þjálfarateymis liðsins. Andri Hjörvar Albertsson, Bojana Kristín Besic ...
Fjórar úr KA/Þór í landsliðshópnum – Aldís Ásta nýliði í hópnum
KA/Þór á alls fjóra fulltrúa í A-landsliði Íslands sem leikur í undankeppni EM 2022 á næstunni sem og tvo fulltrúa í B-landsliðinu sem er að fara aft ...
Steinþór Már bestur hjá KA í sumar
Lokahóf knattspyrnudeildar KA fór fram um helgina þar tímabili KA var fagnað og gert upp. Hófið var haldið í Golfskálanum þar sem skemmtikrafturinn R ...
Þór staðfesta ráðningu Þorláks
Eins og Kaffið greindi frá fyrr í dag hefur Þorlákur Árnason verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Þórs í knattspyrnu.Þór hafa nú staðfest fréttirnar ...
Aldís fyrsti Íslendingurinn sem nær lágmarki fyrir EM
Skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir varð um helgina fyrsti Íslendingurinn til að ná lágmarki fyrir EM í frjálsum æfingum. Aldís keppti um Nebelhorn Tr ...
Þorlákur að taka við Þórsurum
Þorlákur Árnason verður næsti þjálfari knattspyrnuliðs Þórs. Þorlákur er staddur á Akureyri og hann birti mynd af Þórsvelli á samfélagsmiðlum sínum f ...
Arnar Grétarsson áfram hjá KA
Knattspyrnudeild KA og Arnar Grétarsson hafa gengið frá samkomulagi um að Arnar muni áfram stýra liði KA á næstu leiktíð. Þetta kemur fram á vef KA í ...
KA með stórsigur á ríkjandi Íslandsmeisturunum
KA menn sigruðu ríkjandi Íslandsmeistara Vals í næstsíðustu umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í gær. Bæði lið höfðu tækifæri á 3. sætinu í dei ...
Anna María keppir á heimsmeistaramótinu í bogfimi
Anna María Alfreðsdóttir úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri mun keppa á heimsmeistaramótinu í bogfimi í Yankton í Suður-Dakota í Bandaríkjunum í næst ...