Íþróttir
Íþróttafréttir
Rut valin handknattleikskona ársins
Rut Arnfjörð Jónsdóttir leikmaður KA/Þórs var í gær valin besta handknattleikskona ársins af Handknattsleikssambandi Íslands. Rut fór fyrir liði KA/Þ ...
Viktor Samúelsson er kraftlyftingakarl ársins
Viktor Samúelsson, kraftlyftingamaður úr Kraftlyftingafélagi Akureyrar, hefur verið valinn kraftlyftingakarl ársins af Kraftlyftingasambandi Íslands ...
Aldís Kara valin skautakona ársins þriðja árið í röð
Skautasamband Íslands hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2021. Aldís Kara æfir með Skautafélagi Akureyrar undir ...
Jóhann og Gísli nældu í brons á EM í Portúgal
Akureyringarnir Jóhann Gunnar Finnsson, 17 ára og Gísli Már Þórðarson, 16 ára voru valdir í 20 manna blandað unglingalandslið í hópfimleikum í lok jú ...
Íþróttafélagið Akur setti Íslandsmet og vann Íslandsmeistaratitil – Izaar bogfimimaður ársins
Íþróttafélagið Akur setti Íslandsmet og vann Íslandsmeistaratitilinn í félagsliðakeppni karla á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um helgina. Í liðinu ...
Allir Íslandsmeistararnir koma úr Skautafélagi Akureyrar
Skautarar frá Skautafélagi Akureyrar unnu alla þrjá Íslandsmeistaratitlana á Íslandsmeistaramóti ÍSS sem fram fór í Laugardal um helgina. Freydís Jón ...
KA tekur þátt í Scandinavian League
Knattspyrnulið KA mun taka þátt í nýju verkefni í byrjun næsta árs en KA er eitt af 12 liðum sem keppa á Scandinavian League mótinu sem fer fram daga ...
Segir að bæjarfulltrúar hafi beðið Þór um að leggja niður handbolta
Árni Rúnar Jóhannesson, formaður handknattleiksdeildar Þórs, segir að bæjarfulltrúar á Akureyri hafi beðið hæstráðendur hjá Þór að legga niður handbo ...
Alfreð og Anna María fara á EM í Slóveníu
Feðginin Alfreð Birgisson og Anna María Alfreðsdóttir eru hluti af íslenska hópnum sem mun taka þátt í Evrópumótinu í bogfimi í Laško í Slóveníu 13-2 ...
KA/Þór úr leik í Evrópubikarnum þrátt fyrir sigur
Handboltalið KA/Þór vann glæsilegan sigur á spænska liðinu Elche á Spáni í dag. Þetta var í annað sinn sem liðin mættust um helgina í 32 liða úrslitu ...