Íþróttir
Íþróttafréttir
KA menn fá vinstri bakvörð frá Belgíu
Bryan Van Den Bogaert er genginn til liðs við knattspyrnuliðs KA og leikur með liðinu á komandi sumri. Bogaert er þrítugur vinstri bakvörður og kemur ...
Woo mættur til Þórsara
Knattspyrnudeild Þórs á Akureyri hefur staðfest komu sóknarmannsins Je Wook Woo til Akureyrar frá Suður-Kórey. Woo kom til Þórs á reynslu á dögunum ...
Dagur Gautason til móts við íslenska landsliðið á EM í Búdapest
Handboltakappinn og Akureyringurinn Dagur Gautason er á leið til Búdapest til þess að taka þátt í EM í handbolta með íslenska landsliðinu. Guðmundur ...
Oddur framlengir samning sinn hjá Balingen
Handboltamaðurinn og Akureyringurinn Oddur Gretarsson hefur skrifað undir nýjan samning hjá þýska félaginu Balingen sem gildir til júní 2023.
„Ég ...
Tiffany McCarty semur við Þór/KA
Bandaríski framherjinn Tiffany Janea McCarty skrifaði í vikunni undir samning við knattspyrnulið Þór/KA. Í tilkynningu á vef Þór/KA segir að Tiffany ...
Aldís Kara þreytti frumraun sína á EM fyrst Íslendinga
Akureyringurinn Aldís Kara Bergsdóttir braut blað í sögu íslenskra skautaíþrótta í dag þegar hún skautaði fyrst Íslendinga á Evrópumóti fullorðinna í ...
Risasamningar í höfn hjá Þór/KA
Penninn var á lofti í Þórsheimilinu í gær en þær Sandra María Jessen, Andrea Mist Pálsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir sömdu allar við knattspyrnulið Þ ...
Brynjar Ingi og Rut íþróttafólk ársins hjá KA
Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason og handboltakonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona KA í afmælisþætti sem birt ...
Sex ungmenni frá Skíðafélagi Akureyrar til æfinga í Noregi
Sex ungmenni frá Skíðafélagi Akureyrar lögðu land undir fót og héldu áleiðis suður yfir heiðar á annan dag jóla.
Í Staðarskála bættust í hópinn íþ ...
KA/Þór tilnefnt sem lið ársins og Rut sem íþróttamaður ársins
Samtök íþróttafréttamanna hafa tilkynnt hvaða einstaklingar fengu flest atkvæði í kjöri á íþróttamanni ársins árið 2021. Rut Arnfjörð Jónsdóttir, han ...