Íþróttir
Íþróttafréttir
Best heppnaða og fjölmennasta Pollamót Þórs í körfuknattleik
Pollamót Þórs í körfuknattleik fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri 4. og 5. október. Aldrei hafa fleiri lið verið skráð til leiks (31) eða keppendu ...
Sex leikmenn endurnýja samninga sína við Þór/KA
Sex leikmenn Þór/KA hafa endurnýjað samninga sína við liðið til næstu tveggja ára og von er á fleiri undirskriftum á næstu dögum samkvæmt tilkynningu ...
Sandra María valin besti leikmaður Bestu deildarinnar
Sandra María Jessen leikmaður Þór/KA var valin besti leikmaður Bestu deildarinnar í fótbolta þetta árið. Leikmenn liðanna í deildinni velja. Sandra M ...
Bjarki Jóhannsson í leikmannahópi dönsku meistaranna frá Álaborg
Bjarki Jóhannsson, 18 ára Akureyringur, var óvænt í leikmannahópi danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold þegar liðið mætti Mors-Thy í úrvalsdeildinn ...
Samvera og hreyfing í fjölskyldutímum í Íþróttahöllinni – Fyrsti tíminn á sunnudaginn
Íþróttabærinn Akureyri býður uppá fjölskyldutíma í Íþróttahöllinni á völdum sunnudögum fram í desember. Fjölskyldutímarnir eru ætlaðir börnum og ungm ...
Egils Appelsín snýr aftur framan á Þórstreyjuna
Knattspyrnudeild Þórs og Ölgerðin hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að Ölgerðin verður einn af aðal styrktaraðilum knattspyrnudeilda ...
Íslandsmót í 301 fer fram í aðstöðu Píludeildar Þórs um helgina
Íslandsmótið í 301 verður haldið í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri helgina 5-6. október næstkomandi. Þátttökurétt hafa allir skráðir félagsmenn a ...
Þórsstelpur tryggðu fyrsta titil Þórs í körfubolta í tæp 50 ár
Kvennalið Þórs í körfubolta vann í kvöld sögulegan sigur á móti Keflavík. Liðið tryggði sér titilinn Meistarar meistaranna með sigrinum og unnu þar m ...
Þórsarar Íslandsmeistarar í 3.flokki karla
Þórsarar eru Íslandsmeistarar í 3.flokki karla í fótbolta eftir 2-5 sigur á ÍA á Akranesvelli í dag. Leikurinn í dag var síðasti leikur deildarinnar ...
Liðsauki til karlalið Þórs í körfubolta
Karlalið Þórs í körfubolta heldur áfram að styrkja sig fyrir veturinn og nú er komið að því að tilkynna komu Tim Dalger til liðsins. Dalger lék síðas ...