Íþróttir
Íþróttafréttir
KA/Þór mætir spænsku bikarmeisturunum í Evrópukeppninni
Í gær var dregið í 32. liða úrslita Evrópubikras kvenna í handbolta. KA/Þór tekur þátt í keppninni í fyrsta sinn í vetur. Liðið dróst gegn spænska li ...
Óðinn Þór í æfingahóp landsliðsins
Óðinn Þór Ríkharðsson var í dag valinn í 21 manna æfingahóp A-landsliðs Íslands í handbolta. Landsliðið mun æfa saman dagana 1.-6. nóvember næstkoman ...
KA lána Þórsurum Jóhann Einarsson
Handboltamaðurinn Jóhann Einarsson mun spila fyrir lið Þórsara í Grill66 deild karla í handbolta í vetur. Hann kemur til liðsins á láni frá KA út kep ...
Brynja Herborg Íslandsmeistari í tvímenningi í pílukasti
Brynja Herborg Jónsdóttir úr Þór varð um helgina Íslandsmeistari í (301) tvímenningi ásamt Örnu Rut úr Pílufélagi Reykjavíkur. Íslandsmótið í 301 fór ...
KA/Þór áfram í Evrópukeppninni
KA/Þór tryggði sér í dag áfram í næstu umferð Evrópukeppninnar í handbolta með glæsilegum 37-34 sigri á KHF Istogu í Kósóvó.
Stelpurnar unnu báða ...
Magnaður sigur KA/Þór í Evrópubikarnum
KA/Þór spilaði í dag fyrri leik sinn gegn Kósóvómeisturunum KHF Istogu. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann leikinn 26:22. Um var að ræða fyrsta Evr ...
Kvennalið Þórs á toppinn
Kvennalið Þórs í körfubolta sem endurvakið var fyrir þetta tímabil spilaði í kvöld sinn þriðja leik í 1. deildinni. Leiknum lauk með 60:86 sigri Þórs ...
Sveinn Leó nýr aðstoðarþjálfari Þórs
Þórsarar réðu á dögunum nýjan þjálfara fyrir meistaraflokk karla í knattspyrnu þegar Þorlákur Árnason samdi við liðið til þriggja ára.
Þórsarar h ...
Perry og Jón Stefán ráðnir þjálfarar Þórs/KA
Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson hafa verið ráðnir sem þjálfarar Þórs/KA til næstu þriggja ára. Þeir munu starfa saman sem aðalþjálfarar liðsins ...
Hallgrímur Jónasson framlengir við KA
Hallgrímur Jónasson skrifaði í gær undir nýjan samning við Knattspyrnudeild KA og er því áfram samningsbundinn liðinu út næsta tímabil. Ásamt því að ...