Íþróttir
Íþróttafréttir
Aldís Kara þreytti frumraun sína á EM fyrst Íslendinga
Akureyringurinn Aldís Kara Bergsdóttir braut blað í sögu íslenskra skautaíþrótta í dag þegar hún skautaði fyrst Íslendinga á Evrópumóti fullorðinna í ...
Risasamningar í höfn hjá Þór/KA
Penninn var á lofti í Þórsheimilinu í gær en þær Sandra María Jessen, Andrea Mist Pálsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir sömdu allar við knattspyrnulið Þ ...
Brynjar Ingi og Rut íþróttafólk ársins hjá KA
Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason og handboltakonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona KA í afmælisþætti sem birt ...
Sex ungmenni frá Skíðafélagi Akureyrar til æfinga í Noregi
Sex ungmenni frá Skíðafélagi Akureyrar lögðu land undir fót og héldu áleiðis suður yfir heiðar á annan dag jóla.
Í Staðarskála bættust í hópinn íþ ...
KA/Þór tilnefnt sem lið ársins og Rut sem íþróttamaður ársins
Samtök íþróttafréttamanna hafa tilkynnt hvaða einstaklingar fengu flest atkvæði í kjöri á íþróttamanni ársins árið 2021. Rut Arnfjörð Jónsdóttir, han ...
Rut valin handknattleikskona ársins
Rut Arnfjörð Jónsdóttir leikmaður KA/Þórs var í gær valin besta handknattleikskona ársins af Handknattsleikssambandi Íslands. Rut fór fyrir liði KA/Þ ...
Viktor Samúelsson er kraftlyftingakarl ársins
Viktor Samúelsson, kraftlyftingamaður úr Kraftlyftingafélagi Akureyrar, hefur verið valinn kraftlyftingakarl ársins af Kraftlyftingasambandi Íslands ...
Aldís Kara valin skautakona ársins þriðja árið í röð
Skautasamband Íslands hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2021. Aldís Kara æfir með Skautafélagi Akureyrar undir ...
Jóhann og Gísli nældu í brons á EM í Portúgal
Akureyringarnir Jóhann Gunnar Finnsson, 17 ára og Gísli Már Þórðarson, 16 ára voru valdir í 20 manna blandað unglingalandslið í hópfimleikum í lok jú ...
Íþróttafélagið Akur setti Íslandsmet og vann Íslandsmeistaratitil – Izaar bogfimimaður ársins
Íþróttafélagið Akur setti Íslandsmet og vann Íslandsmeistaratitilinn í félagsliðakeppni karla á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um helgina. Í liðinu ...