Íþróttir
Íþróttafréttir
SA konur Íslandsmeistarar 16. tímabilið í röð
Þriðji leikur úrslitakeppninnar í íshokkí kvenna fór fram á Akureyri í gær. SA konur fengu Fjölni í heimsókn í Skautahöllina en fyrir leikin ...
Sævar segir gervigras vera framtíðina á Akureyri
Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, segir að gervigras sé framtíðin í fótboltaiðkun á Akureyri. Sævar birti mynd af knattspyrnusvæði KA á Twitter í ...
Fjögur úr KA og KA/Þór í A-landsliðum
Óðinn Þór Ríkharðsson, Rakel Sara Elvarsdóttir, Rut Jónsdóttir og Unnur Ómarsdóttir hafa verið valin í A-landslið Íslands í handbolta sem leika mikil ...
KA er bikarmeistari í blaki
KA vann ótrúlegan sigur á Aftureldingu í oddahrinu um bikarmeistaratitilinn í blaki í gær. Stelpurnar lentur 1-2 undir í viðureigninni en sýndu magna ...
Norðurlandsmeistarar fimmta árið í röð
KA menn urðu í gærkvöld Norðurlandsmeistarar karla í fótbolta fimmta árið í röð með sigri á nágrönnunum í Þór í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins í Boga ...
Baldur Sigurðsson snýr aftur til Völsungs
Knattspyrnumaðurinn Baldur Sigurðsson hefur fengið félagaskipti yfir í Völsung á Húsavík og mun spila með liðinu í 2. deild karla í fótbolta í sumar. ...
KA/Þór vann stórsigur á ÍBV í mikilvægum leik
Handboltalið KA/Þór vann mikilvægan og stórglæsilegan sigur þegar liðið tók á móti ÍBV í Olísdeildinni í KA heimilinu í gær.
Rakel Sara Elvarsdót ...
Íslandsmeistarar fjórða skiptið í röð eftir stórsigur
Skautafélag Akureyrar tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla í fjórða skiptið í röð. Liðið vann öruggan sigur gegn SR í fjórða lei ...
Haukur Heiðar hættir í fótbolta
Knattspyrnumaðurinn Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna langvarandi meiðsla. Frá þessu er greint á vef KA.
Haukur ...
Frábær árangur hjá UFA á Meistaramóti 15 til 22 ára
Helgina 18. til 20. mars síðastliðinn fór fram Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll, Reykjavík. UFA átti 5 keppendur á mótinu, þa ...