Íþróttir
Íþróttafréttir
Ólafur og Rut verða áfram á Akureyri
Handboltafólkið Ólafur Gústafsson og Rut Jónsdóttir hafa framlengt samning sinn við KA og KA/Þór um tvö ár og munu leika með liðunum út tímabilið 202 ...
Vigdís Edda skrifar undir tveggja ára samning við Þór/KA
Vigdís Edda Friðriksdóttir skrifaði í vikunni undir tveggja ára samning við Þór/KA. Vigdís er fædd árið 1999 og hefur spilað með Breiðablik síðustu t ...
Brynjar Ingi og Aldís Kara íþróttafólk Akureyrar 2021
Íþróttabandalag Akureyrar valdi í kvöld íþróttakarl og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2021. Þar voru knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason úr ...
Tilnefningar til íþróttafólks Akureyrar árið 2021
Íþróttabandalag Akureyrar hefur opinberað þá tíu íþróttakarla og þær tíu íþróttakonur sem eru tilnefnd sem íþróttafólk bæjarins árið 2021.
Tilkyn ...
Aldís Kara og Gunnar Aðalgeir íþróttafólk SA árið 2021
Aldís Kara Bergsdóttir og Gunnar Aðalgeir Arason voru heiðruð í vikunni en þau Aldís og Gunnar eru íþróttafólk SA árið 2021.
Aldís var valin skau ...
KA menn fá vinstri bakvörð frá Belgíu
Bryan Van Den Bogaert er genginn til liðs við knattspyrnuliðs KA og leikur með liðinu á komandi sumri. Bogaert er þrítugur vinstri bakvörður og kemur ...
Woo mættur til Þórsara
Knattspyrnudeild Þórs á Akureyri hefur staðfest komu sóknarmannsins Je Wook Woo til Akureyrar frá Suður-Kórey. Woo kom til Þórs á reynslu á dögunum ...
Dagur Gautason til móts við íslenska landsliðið á EM í Búdapest
Handboltakappinn og Akureyringurinn Dagur Gautason er á leið til Búdapest til þess að taka þátt í EM í handbolta með íslenska landsliðinu. Guðmundur ...
Oddur framlengir samning sinn hjá Balingen
Handboltamaðurinn og Akureyringurinn Oddur Gretarsson hefur skrifað undir nýjan samning hjá þýska félaginu Balingen sem gildir til júní 2023.
„Ég ...
Tiffany McCarty semur við Þór/KA
Bandaríski framherjinn Tiffany Janea McCarty skrifaði í vikunni undir samning við knattspyrnulið Þór/KA. Í tilkynningu á vef Þór/KA segir að Tiffany ...