Íþróttir
Íþróttafréttir
KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn
Kvennalið KA í blaki tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gær með 3-0 sigri á Aftureldingu fyrir framan troðfullt KA-heimili. Liðið hefur nú unnið a ...
Aldís Ásta kom KA/Þór í undanúrslit með ótrúlegu marki
Handboltalið KA/Þór tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna eftir æsispennandi leik við Hauka. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði sigu ...
Mögnuð tilþrif Óðins í grátlegu tapi
Það var rosaleg stemning í KA heimilinu í gær þegar KA menn tóku á móti Haukum í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbol ...
Dagur Gautason snýr aftur heim í KA
Handboltakappinn Dagur Gautason mun snúa aftur í lið KA á næstu leiktíð en þessi 22 ára gamli vinstri hornamaður hefur leikið með Stjörnunni í Garðab ...
„Svo gaman að vera í KA þessa dagana“
Það gengur vel hjá íþróttaliðum KA þessa dagana. Í dag vann knattspyrnulið félagsins ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta 3-0. Handboltalið félagsins K ...
Dúi Þór og Eva Wium best hjá Þór
Eva Wium Elíasdóttir og Dúi Þór Jónsson voru valin bestu leikmenn á lokahófi körfuknattleiksdeildar Þórs sem fór fram í félagsheimilinu Hamri í síðus ...
Handknattleiksdeild KA skrifar undir samning við Macron
Handknattleiksdeild KA skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við Macron og verða því handknattleikslið KA og KA/Þórs í fatnaði á vegum Macron frá ...
Aldís Ásta framlengir við KA/Þór
Aldís Ásta Heimisdóttir framlengdi í gær samning sinn við handboltalið KA/Þór til tveggja ára. Aldís sem er uppalin hjá KA/Þór er algjör lykilmaður í ...
Miklar breytingar á aðalstjórn Þórs
Aðalfundur íþróttafélagsins Þórs á Akureyri fór fram á mánudaginn og var ljóst fyrirfram að miklar breytingar yrðu á aðalstjórn félagsins.
Úr aðal ...
Óðinn Þór er markakóngur Olísdeildarinnar
Óðinn Þór Ríkharðsson leikmaður KA er markakóngur Olísdeildar karla þennan veturinn en hann gerði alls 149 mörk í 21 leik. Ekki nóg með að vera marka ...