Íþróttir
Íþróttafréttir
Hafþór Már til Þýskalands í sumar
Handboltamaðurinn og Akureyringurinn Hafþór Már Vignisson mun í sumar ganga til liðs við þýska B-deildarliðið Empor Rostock. Hafþór sem er uppalinn ...
Samúelssynir tóku gull og silfur
Bræðurnir Viktor og Örvar Samúelssynir enduðu í efstu tveimur sætunum í 105 kg flokki á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum sem fór fram í Mosf ...
Fimm Íslandsmeistaratitlar og tvö Íslandsmet
Íþróttafélagið Akur frá Akureyri átti sitt besta Íslandsmeistaramót til þessa í bogfimi í upphafi mars. Liðið vann fimm Íslandsmeistaratitla og sló t ...
KA í úrslit Coca Cola bikarsins
Handboltalið KA tryggði sig í gær áfram í úrslitaleik Coca Cola bikarkeppninnar eftir glæsilegan sigur á Selfossi. KA menn unnu 28:27 sigur í framl ...
KA stofnar lyftingadeild
Á félagsfundi KA í gær var samþykkt að stofna nýja félagsdeild innan félagsins, Lyftingadeild KA. Í tilkynningu á vef KA segir að í nýju deildinni mu ...
Myndband: Ótrúleg frammistaða Tryggva gegn Ítalíu
Tryggvi Hlinason átti stórleik í sigri íslenska körfuboltalandsliðsins á Ítalíu í gærkvöldi. Hér að neðan má sjá myndband af frammistöðu hans en hann ...
Stórleikur hjá Tryggva í sigri Íslands gegn Ítalíu
Ísland sigraði Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta í Ólafssal í kvöld. Tvíframlengja þurfti leikinn áður en úrslitin réðust með mikilli dramatík, lo ...
Andrea Mist og Sandra María snúa aftur heim
Knattspyrnukonurnar Andrea Mist Pálsdóttir og Sandra María Jessen hafa nú gengið til liðs við Þór/KA. Andrea hefur leikið síðustu tvö tímabil með FH ...
KA og KA/Þór tryggðu sig í úrslitahelgi bikarkeppninnar
Handboltalið KA og KA/Þór sigruðu bæði sína leiki um helgina og tryggðu sig áfram í úrslitahelgi Coca-Cola bikarkeppninnar í handbolta. Þetta er þrið ...
Anna María í fjórða sæti á EM í bogfimi í Slóveníu
Anna María Alfreðsdóttir lenti í fjórða sæti á EM U21 ára í Slóveníu. Hún mætti Ipek Tomruk frá Tyrklandi í æsispennandi leik um þriðja sætið á mótin ...