Íþróttir
Íþróttafréttir
„Svo gaman að vera í KA þessa dagana“
Það gengur vel hjá íþróttaliðum KA þessa dagana. Í dag vann knattspyrnulið félagsins ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta 3-0. Handboltalið félagsins K ...
Dúi Þór og Eva Wium best hjá Þór
Eva Wium Elíasdóttir og Dúi Þór Jónsson voru valin bestu leikmenn á lokahófi körfuknattleiksdeildar Þórs sem fór fram í félagsheimilinu Hamri í síðus ...
Handknattleiksdeild KA skrifar undir samning við Macron
Handknattleiksdeild KA skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við Macron og verða því handknattleikslið KA og KA/Þórs í fatnaði á vegum Macron frá ...
Aldís Ásta framlengir við KA/Þór
Aldís Ásta Heimisdóttir framlengdi í gær samning sinn við handboltalið KA/Þór til tveggja ára. Aldís sem er uppalin hjá KA/Þór er algjör lykilmaður í ...
Miklar breytingar á aðalstjórn Þórs
Aðalfundur íþróttafélagsins Þórs á Akureyri fór fram á mánudaginn og var ljóst fyrirfram að miklar breytingar yrðu á aðalstjórn félagsins.
Úr aðal ...
Óðinn Þór er markakóngur Olísdeildarinnar
Óðinn Þór Ríkharðsson leikmaður KA er markakóngur Olísdeildar karla þennan veturinn en hann gerði alls 149 mörk í 21 leik. Ekki nóg með að vera marka ...
SA konur Íslandsmeistarar 16. tímabilið í röð
Þriðji leikur úrslitakeppninnar í íshokkí kvenna fór fram á Akureyri í gær. SA konur fengu Fjölni í heimsókn í Skautahöllina en fyrir leikin ...
Sævar segir gervigras vera framtíðina á Akureyri
Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, segir að gervigras sé framtíðin í fótboltaiðkun á Akureyri. Sævar birti mynd af knattspyrnusvæði KA á Twitter í ...
Fjögur úr KA og KA/Þór í A-landsliðum
Óðinn Þór Ríkharðsson, Rakel Sara Elvarsdóttir, Rut Jónsdóttir og Unnur Ómarsdóttir hafa verið valin í A-landslið Íslands í handbolta sem leika mikil ...
KA er bikarmeistari í blaki
KA vann ótrúlegan sigur á Aftureldingu í oddahrinu um bikarmeistaratitilinn í blaki í gær. Stelpurnar lentur 1-2 undir í viðureigninni en sýndu magna ...